19.11.2009 | 17:21
Ný leikur á Wembley
Hann er heiðarlegur hann Henry að viðurkenna handlagni sína. Frakkinn snjalli fylgir gildum Þjófundarins.
En það væri falleg af Frökkum að bjóða Írum upp á annan leik, rétt eins og Arsene Wenger og David Dein gerðu er Arsenal glímdi við Sheffield United í FA-bikarnum árið 1999, fyrir rúmlega áratug. En þá misskildi Nígeríumaðurinn Kanu óskráða hefð knattspyrnumanna um að gefa boltann til andstæðings eftir að bolta er komið úr leik vegna meiðsla leikmanns.
Heppilegur og hlutlaus völlur gæti verið Wembley.
![]() |
Henry: Ég notaði höndina viljandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. nóvember 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 204
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar