Windows 7

Þann 22. október næstkomandi verður Windows 7 kynnt formlega fyrir heiminum. Á sjöan að taka við af Windows Vista sem hefur verið halið út í tæp þrjú ár.

7Hægt hefur verið að sækja eintak af nýja stýrikerfinu og líkar þeim sem prófað hafa vel við gripinn.  Nýja stýrikerfið er snarpara og stöðugra.

Þeir sem keyra á Window XP ættu að horfa til sjöunnar og uppfæra stýrikerfið við fyrsta tækifæri.

Uppfærsla á að vera einföld úr Vista yfir í Windows 7.

Þrír uppfærslumöguleikar eru fyrir XP notendur.

 Einfaldasta leiðin ef nægt er diskpláss  að skipta disknum upp og hafa XP og Windows 7 saman.

Leið tvö er að skipta út XP og setja hreina útgáfu af Windows 7 með því að nota "Easy Transfer" möguleikann. Setja þarf inn forrit að nýju annað erfist.

Þriðji möguleikinn er að uppfæra XP yfir í Vista SP1 og svo uppfæra úr Vista yfir í Windows 7. Þá þarf ekkert að setja upp aftur.


Bloggfærslur 14. október 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 236833

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 207
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband