15.8.2008 | 13:19
Enn einn Arsenalmaðurinn hjá Pompey
Portsmouth er orðið samansafn af fyrrum leikmönnum Arsenal.
Nú er Jerome Thomas (2001-04) kominn til liðs við bikarmeistara Portsmouth. Fyrir voru Lauren (2000-07), Sol Campbell (2001-06), Kanu (1999-04) , Lassana Diarra (2007-08) og Richard Hughes (1997-98).
Jerome Thomas var á mála hjá Arsenal frá 2001 til 2004 og tók þátt í þrem Carling leikjum. Hann er fjölhæfur vængmaður, getur verið á báðum köntum. Skátar Arsenal leita að ungum leikmönnum með þá hæfileika. Því miður komst Thomas ekki áfram í samkeppni við Pennant, Pires, Edu, Reyes, Ljungberg og fleiri.
Tony Adams er svo aðstoðarþjálfari.
![]() |
Thomas til Portsmouth |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 15. ágúst 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 236918
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar