Enn einn Arsenalmaðurinn hjá Pompey

Portsmouth er orðið samansafn af fyrrum leikmönnum Arsenal.

Nú er Jerome Thomas (2001-04) kominn til liðs við bikarmeistara Portsmouth.  Fyrir voru Lauren (2000-07), Sol Campbell (2001-06), Kanu (1999-04) , Lassana Diarra (2007-08) og Richard Hughes (1997-98).

Jerome Thomas var á mála hjá Arsenal frá 2001 til 2004 og tók þátt í þrem Carling leikjum. Hann er fjölhæfur vængmaður, getur verið á báðum köntum. Skátar Arsenal leita að ungum leikmönnum með þá hæfileika. Því miður komst Thomas ekki áfram í samkeppni við Pennant, Pires, Edu, Reyes, Ljungberg og fleiri.

 Tony Adams er svo aðstoðarþjálfari.


mbl.is Thomas til Portsmouth
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. ágúst 2008

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 236918

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband