10.8.2008 | 22:34
Hólárjökull hopar einnig
Það hopa fleiri jöklar en Snæfellsjökull. Ég tók myndir með árs millibili af Hólárjökli, rétt austan við Hnappavelli. Hann er einn af tignarlegum skriðjöklum úr Öræfjajökli.
Fyrri myndin var tekin þann 16. júlí 2006. Önnur myndin 1. júlí 2007 og sú nýjasta þann 3. júlí 2008. Það sést glöggt að jökultungan hefur styst og jökullin þynnst. Þett er ein afleiðingin af hlýnun jarðar. Hólárjökull hefur eflaust látið meira undan síðustu vikur.
![]() |
Snæfellsjökull hopar hratt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. ágúst 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 236918
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar