18.7.2008 | 11:16
Nelson nírćđur
Fyrir nokkrum árum fór ég á árlegan bókamarkađ í Perlunni. Ţar voru ţúsundir bókatitla til sölu. Ég vafrađi um svćđiđ og fann grćnleita bók sem bar af öllum. Hún kostađi ađeins fimmhundruđ krónur. Ţetta var eina bókin sem ég keypti ţađ áriđ. Hún hét Leiđin til frelsis, sjálfsćvisaga Nelson Mandela.
Fjölvi gaf út bókina áriđ 1996 og er ágćtlega ţýdd af Jóni Ţ. Ţór og Elínu Guđmundsóttur. Bókin hafđi góđ áhrif á mig. Hún sýndi stórbrotinn mann í nýju ljósi.
Thembumađurinn Rolihlahla sem fćddist fyrir 90 árum er síđar nefndur Nelson á fyrsta skóladegi var bráđvel gefinn drengur. Nafniđ Rolihlahla merkir á máli Xhosa "sá sem dregur trjástofn", en í daglegu máli er ţađ notađ yfir ţá, sem valda vandrćđum. Nelson Mandela átti eftir ađ valda hvíta meirihlutanum í S-Afríku miklum vandrćđum í baráttunni viđ ađskilnađarstefnuna, Apartheid.
Ţegar Nelson var 38 ára var bannfćringu létt af léttvigtarmanninum. Hann fór í frí til átthaganna. Ţar er áhrifamikil frásögn.
"Ţegar kom framhjá Humansdorp varđ skógurinn ţéttari og í fyrsta skipti á ćvinni sá ég fíla og bavíana. Stór bavíani fór yfir veginn fyrir framan mig og ég stöđvađi bílinn. Hann stóđ og starđi á mig, eins og hann vćri leynilögreglumađur úr sérdeildinni. Ţađ var grátbroslegt ađ ég, Afríkumađurinn, var ađ sjá ţá Afríku, sem lýst er í sögum, í fyrsta sinn. Ţetta fallega land, hugsađi ég, allt utan seilingar, í eigu hinna hvítu og forbođiđ svörtum. Ţađ var jafn óhugsandi ađ ég gćti búiđ í ţessu fallega hérađi og ađ ég gćti bođiđ mig fram til ţings."
Mćli međ ađ fólk lesi sem mest um Nelson Mandela í dag og nćstu daga. Ţađ er mannbćtandi.
Ţetta voru mjög vel heppnuđ bókarkaup. Til hamingju međ daginn, Rolihlahla Mandela.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 18. júlí 2008
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 236928
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar