13.7.2008 | 23:09
50 stórbrotnustu leikmenn Arsenal
Í sparkfríinu í sumar hefur veriđ birtur listi yfir 50 stórbrotnustu leikmenn sem spilađ hafa fyrir Arsenal á vefnum arsenal.com. Niđurstöđur eru byggđar á kosningu sem framkvćmd var í vor. Síđan voru kvaddir til sparkspekingar sem túlkuđu niđurstöđur. Hćgt hefur verđ ađ sjá hvernig röđin hefur undiđ upp á sig í sumar. Í nćstu viku verđa fimm síđustu kempurnar kynntar til sögunnar. Ég hef trú á röđin verđi svohljóđandi:
1. Thierry Henry
2. Dennis Bergkamp
3. Tony Adams
4. Patric Vieira
5. Ian Wright
Ţađ er spurning um hvort Herra Arsenal, Tony Adams skipti á sćti viđ Hollendingin fljúgandi en ţjóđerniđ vegur ţungt og Adams var međ eindćmum vinsćll á Highbury.
Síđustu menn inni voru: 6. Robert Pires; 7. David Seaman; 8. Liam Brady; 9. Charlie George; 10. Pat Jennings; 11. Freddie Ljungberg; 12. Marc Overmars; 13. Kanu; 14. David O'Leary; 15. Sol Campbell; 16. David Rocastle; 17. Pat Rice; 18. Cliff Bastin; 19. Ray Parlour; 20. Martin Keown.
Ţađ kemur ekki á óvart ađ leikmenn sem eru nćr okkur í tíma skuli vera meira áberandi en inn á milli eru nokkrar kempur frá gullaldartímabilinu 1931-1939.
Ég gerđi eitt sinn lista yfir Arsenal XI og rifja hann hér upp. Ég hef skipt honum upp í tvö tímabil, Arsenal XI á 20. öld og Arsenal XI á 21. öld. Leikkerfiđ er 4-4-2.
Bob Wilson (1963-73)
Lee Dixon (1988-2002) Tony Adams (1984-2002) Franc McLintock (1964-73) Kenny Sansom (1980-1988)
Alex James (1929-37) Liam Brady (1973-1980) David Rocastle (1985-92) Marc Overmars (1997-00)
Ian Wright (1991-98) Dennis Bergkamp (1995-2006)
Varamenn: Pat Jennings, Charlie George, David O'Leary, Cliff Bastin, Pat Rice.
Stjóri: Herbert Chapman (1925-34)
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Arsenal XI á 21. öld
David Seaman (1990-2003)
Bacary Sagna (2007-) Kolo Toure (2002-) Sol Campbell (2001-2006), Gael Clichy (2003-)
Freddie Ljungberg (1998-2007) Cesc Fabregas (2003-) Patric Vieira (1996-2005) Robert Pires (2000-2006)
Thierry Henry (1999-2007) Kanu (1999-2004)
Varamenn: Jens Lehmann, Lauren, Robert van Persie, William Gallas, Sylvian Wiltord.
Stjóri: Arsene Wenger (1996-)
Bloggfćrslur 13. júlí 2008
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 236928
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar