9.6.2008 | 23:42
Aspirnar felldar
Það fór jafn illa fyrir öspunum í garðinum okkar og hjá Ítölum í EM. Eftir 18 ára baráttu í garðinum, þá voru aspirnar orðnar svo frekar á pláss. Ræturnar orðnar sverar og frekar á jarðveginn. Íbúar orðnir hræddir um að skólplagnir færu að stíflast. Því var gripið til þess ráðs að fella aspirnar. Við dauðsjáum eftir trjánum. Það er svo gaman að fylgjast með þeim á vorin. Þær skýla svo vel í roki og binda kolefni. Aspirnar eru hins vegar illa þokkaðar í þéttbýli. Illgresi segja sumir.
Ég fylgdist með lífsferli aspanna síðustu tvær vikur. Ég tók daglega myndir af öspunum út um dyrnar. Fyrsta myndin var tekin 26. maí. Næsta er frá 30. maí og þriðja og síðasta var tekin í kvöld.
Það er mikill munur á þéttni laufblaða á aðeins einni viku.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. júní 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 4
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 236931
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar