Zenit, Portsmouth, Chelsea - blá lína í ár?

Maí er mánuður bikaruppgjöranna. Fyrst var það uppgjörið í UEFA-bikarnum, síðan FA-bikarinn og nú er það CL-bikarinn.

Verður línan í ár blá? Fyrst til að vinna stóran bikar var Zenit frá St. Pétursborg en þeir eru klæddir bláu frá toppi til táar, rétt eins og Chelsea. Leikmenn Portsmouth með Hermann Hreiðarsson í broddi fylkingar klæðast blárri treygju.

Ég reikna með 1-0 sigri Chelsea og það yrði frábært að sjá umdeilt skallamark frá Sheva á 75. mínútu. En Úkraínumaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar í Lundúnaliðinu.

Skilst að leikurinn sé sýndur óruglaður á Sýn, gjóa augunum þangað.


mbl.is Man. Utd Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. maí 2008

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 236938

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband