Fyrsta vítið

Það er athyglisvert að þetta er fyrsta vítið sem Manchester fær dæmt á sig á keppnistímabilinu. Það eru ekk nein smá forréttindi og forgjöf sem þetta ágæta lið hefur. Oft hefur mátt dæma víti í teig United í vetur en alltaf hafa þeir sloppið.  Dómarar hræddir við Ferguson.

Svo kunna þeir enn atriðið þegar taka á vítið þó sjalda komi upp. Manchester menn tuða og tuða og gera allt til að trufla einbeitningu vítaskyttunnar.  Ballack var vandanum vaxinn og stóðst pressuna. Þýska stálið bránaði ekki.

 


mbl.is Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. apríl 2008

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 236944

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband