29.12.2008 | 23:21
Furðuverur á flugeldasýningu
Það var fjölmenni við Perluna kl. 19 í kvöld er árleg flugeldasýning björgunarsveitanna í Reykjavík hófst. Sýningin var glæsileg en í styttri kantinum að okkar mati. Hún stóð yfir í sjö mínútur í mildu veðri. Furðuverur voru í Öskjuhlíðinni, jólasveinar, álfar og álkarlar. Það tók okkur svo 25 mínútur að komast frá þeim.

Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 29. desember 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 5
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 236887
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar