20.12.2008 | 10:48
Hammers House of Horrors
Það er laugardagur í dag og enski boltinn rúllar áfram í dag. Hið sögufræga lið Hamranna á leik við Aston Villa. Framtíð liðsins er ekki björt en það hefur á síðustu árum lent í klónum á skelfilegum viðskiptajöfrum. Þei eru: The Ice Men, Eggy og Gudy.
Í grein í götublaðinu The Sun, en þar er nú ekki skafið af hlutunum, er grein, Hammers House of Horrors. Þar er greint frá viðskiptum hjá félaginu eftir að Tjallinn Terry Brown seldi félagið.
Fyrir sléttu ári, fórum við bloggvinirnir, Jóhannes Einarsson frá Goðahóli, en þá höf'um við efni á knattferð til Heimsborgarinnar, London. ICESAVE framtíð okkar ekki komin í ljós. Við urðum okkur um miða á leik West Ham og Everton. Einn tilgangur ferðarinnar á leikinn var að upplifa íslenska efnahagsundrið. Það var merkileg tilfinning að vera fyrir utan leikvöllinn fyrir framan Dr Martens Stand. Það var eins og að vera á Laugarveginum, ég hiti svo margir Íslendingar þarna sem ég þekkti. Ég man að nokkrir Íslendingar höfðu fengið miða í heiðursstúkunni. Þeir sátu stutt frá Bjögga. Þeir voru í hefðbundnum klæðnaði er þeir komu á völlinn. Þegar miðaverðir sáu klæðnaðinn var þeim ekki hleypt inn. Þeir fóru því beint í næstu herrafataverslun og keyptu nýjan klæðnað fyrir 80 pund til að heiðra viðskiptajöfrana. Leikurinn fór 0 - 2 fyrir Everton. Horror úrslit fyrir Hamrana.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. desember 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 5
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 236887
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar