30.11.2008 | 18:39
Chelsea bitlaust án Drogba
Hið dýra lið Chelsea var bitlaust í leiknum við Arsenal og saknaði kraftmikla leikmannsins frá Fílabeinsströndinni, Didier Drogba. Hann hefur verið Arsenal erfiður ljár í þúfu í gegnum tíðna. Ég var bjartsýnn á góð úrslit er ég fregnaði að Drogba væri í leikbanni vegna kveikjarakasts.
Bakverðir Arsenal, Bacary Sagna og Gael Clichy voru frábærir og átu Salomon Kalou. Clichy var einnig frábærlega sókndjarfur. Robin van Persie endaði sem maður leiksins og átti það vel skilið fyrir tvö frábær mörk. Góð endurkoma.
Verðskuldaður sigur á Brúnni og verst að nýlega var búið að stöðva taplaust met liðsins á vellinum.
Arsenal er aðeins á eftir stigaáætlun í deildinni. Á sama tíma í fyrra var liðið á toppnum, var með 36 stig úr 14 leikjum. Nú eru stigin 26 eftir 15 leiki.
![]() |
Arsenal sigraði á Stamford Bridge |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. nóvember 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar