Lýðræði hjá Arsenal

Geir hinn atgeirslausi ætti að taka sér Arséne Wenger til fyrirmyndar.  Bardagamaðurinn William Gallas brást trausti liðsins og var settur af fyrirliðaskrá og tekinn út úr hópnum. Þetta er stærri ákvörðun en að reka seðlabankastjóra. Það að vera fyrirliði í ensku liði er sérstök virðingarstaða enda Englendingar aldir upp við mikinn heraga.

Í dag kusu leikmenn Arsenal fyrirliða. Úrslit í kjörinu verða ljós fyrir leikinn á móti Manchester City á morgun.  Ekki kæmi mér á óvart að Fabregas fái flest atkvæði úr prófkjörinu.

Þessi breyting þjappar liðinu saman og ég er bjartsýnn á góð úrslit við stóra liðið í Manchester.


mbl.is Gallas sviptur fyrirliðastöðunni og verður ekki í hópnum á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. nóvember 2008

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband