25.10.2008 | 14:14
Auður er valtastur vina
Í dag fer fram Allsherjarþing Ásatrúarfélagsins og Veturnáttablót félagsins haldið í kvöld. En fyrsti vetrardagur er í dag.
Útrásarvíkingarnir og stjórn peningamála hefði átt að tileinka sér forna visku úr Hávamálum. Fornmenn vissu eins og kemur fram í Hávamálum að auður er valtastur vina og aðeins eitt getur lifað ævinlega og það er góður orðstýr.
Fullar grindur
sá eg fyr Fitjungs sonum.
Nú bera þeir vonar völ.
Svo er auður
sem augabragð:
hann er valtastur vina.
Bloggfærslur 25. október 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar