7.9.2007 | 09:24
The Professor - Arsene Wenger
Gleðileg tíðindi að Arsene Wenger skuli vera búinn að skrifa undir þriggja ára samning hjá Arsenal sem gildir til júní 2011. Mín tilfinning var sú að hann myndi skrifa undir og klára uppbyggingastarfið sem hófst eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Barcelona. Það eru fjögur spennandi tímabil framundan.
En fyrir hvað ætli Wenger verði helst minnst í knattspyrnusögunni.
- Umbreytingunni á Arsenal úr "boring, boring Arsenal", í "scoring, scoring Arsenal". Arsenal er eitt af fáum knattspyrnuliðum sem leika skemmtilegan bolta, sóknarbolta.
- Byggja upp sigursælt lið sem vann tvennuna tvisvar, 1998 og 2002.
- Byggja upp ósigrandi lið sem fór ósigrað í gegnum deildina 2003/2004.
- Breyta mataræði og æfingum í íhaldsömum enskum bolta.
- Góða æfingaaðstöðu í Colney, fyrir leikmenn og her nuddara.
- Móta Emirates Stadium, sérstaklega aðstöðu sem snýr að leikmönnum
- Byggja upp nýtt ungt lið frá grunni án þess að kaupa stórstjörnur. Sá fasi er í gangi.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 7. september 2007
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 428
- Frá upphafi: 235391
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar