Snara um hálsinn

"Karlmenn eru eina dýrið sem byrjar daginn á því að hengja snöru um háls sér."

Mælti einhver gáfaður heimspekingur eflaust með slaufu.

Fínt að fá þessa frétt frá Bretlandi. Mér líður ávallt illa með hálstau um hálsinn og nota þau aðeins þegar  nauðsyn krefur.  Ég verð svo stífur í hálsinum og mér líður illa þegar þrengt er að hnútnum.  Því notaði ég setninguna hér fyrir ofan  ef einhver gerir athugasemd við hálsbindisleysi mitt.  Nú get ég borið fyrir mig rökunum um að þau séu örveruhreiður. Ég get tekið undir það að bindi séu smitberar, ég hef verið mjög heilsuhraustur.

Bindi eru því stórhættulegt stöðutákn. 


mbl.is Hálsbindi bönnuð á breskum sjúkrahúsum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. september 2007

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 428
  • Frá upphafi: 235391

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 353
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband