10.9.2007 | 20:34
Sindri - Magni 2 : 3
Var ađ fletta í textavarpinu og sá ţessi slćmu úrslit fyrir Sindramenn. Nú er stađan slćm. Sindri kominn í neđsta sćti í C-deild en ađeins eitt liđ fellur. Kíkjum á stöđuna ţó ţađ sé ekki skemmtilegt.
1 | Haukar | 17 | 12 | 5 | 0 | 43 - 13 | 30 | 41 |
2 | Selfoss | 17 | 10 | 3 | 4 | 35 - 16 | 19 | 33 |
3 | KS/Leiftur | 17 | 9 | 6 | 2 | 33 - 17 | 16 | 33 |
4 | ÍR | 16 | 8 | 6 | 2 | 35 - 14 | 21 | 30 |
5 | Afturelding | 16 | 8 | 1 | 7 | 24 - 19 | 5 | 25 |
6 | Völsungur | 17 | 7 | 2 | 8 | 22 - 23 | -1 | 23 |
7 | Höttur | 17 | 6 | 2 | 9 | 22 - 27 | -5 | 20 |
8 | Magni | 17 | 3 | 2 | 12 | 14 - 40 | -26 | 11 |
9 | ÍH | 17 | 2 | 4 | 11 | 21 - 38 | -17 | 10 |
10 | Sindri | 17 | 3 | 1 | 13 | 19 - 61 | -42 | 10 |
Magni frá Grenivík var í botnsćtinu fyrir nćst síđustu umferđ. Jafntefli hefđu veriđ fín úrslit á Mánavelli. Stađan er ţó ekki vonlaus. Síđasti leikur er á Hérađi viđ Hött og gćti jafntefli dugađ til ađ halda sćti međal 29 bestu liđa landsins.
Ég hef ekki náđ ađ sjá leik međ mínum mönnum á keppnistímabilinu 2007 en kíkjum á liđiđ á móti Magna.
1 Denis Cardaklija
2 Seval Zahirovic
3 Atli Haraldsson
4 Sindri Ragnarsson
5 Björn Pálsson
6 Grétar Örn Ómarsson
7 Óskar Guđjón Óskarsson
8 Jón Haukur Haraldsson
9 Hjalti Ţór Vignisson
10 Halldór Steinar Kristjánsson
11 Einar Smári Ţorsteinsson
Ţarna er valinn mađur í hverri stöđu. Meira ađ segja bćjarstjórinn á miđjunni. Ţađ dugđi ekki fyrir humardrengina frá Hornafirđi.
Jóhann Bergur Kiesel (M), Atli Arnarson, Kristinn Ţór Guđlaugsson og Júlíus Freyr Valgeirsson sátu á bekknum í byrjun leiks.
Sindramenn skoruđu fyrsta mark leiksins, Björn Pálsson á 24. mínútu. Ţorsteinn Ţorvaldsson jafnađi skömmu síđar leika. Seval kom Sindra í 2-1 á 67. mínútu en Ţorsteinn jafnađi skömmu síđar. Síđan skorađi hann ţriđja mark sitt og Magna á 80. mínútu.
Íţróttir | Breytt 11.9.2007 kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 10. september 2007
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 428
- Frá upphafi: 235391
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar