Jákvæðir landsmótsgestir

Það kemur mér ekki á óvart að Unglingalandsmótið hafi gengið vel fyrir sig. Mótsgestir eru mjög jákvæðir og skemmtilegir. Ég hef aðeins aðstoðað Albert Eymundsson, útbreiðslustjóra í Hornafjarðarmanna við að kenna fólki Hornafjarðarmanna. Þannig hef ég fengið að kynnast gestum. Landsmótsgestir hafa streymt í kennslutjaldið og það hefur verið mjög gaman að kenna jákvæðu fólkinu galda spilsins. Áhuginn er mikill fyrir  Manna og allt stefnir í metþátttöku.

Í dag verður kíkt á bændaglímu í stóra tjaldinu. Fylgst með mótorcross móti. Einnig horft á nokkur landsmótsmet í frjálsum og góðar rispur í fótbolta. Eftir það verður síðasta þrautin í Þórbergsleikum káruð og afreksmiða skilað inn.  Kl. 15 verður tekið í spil í Hornafjarðarmanna og eftir það býður UMFÍ upp á afmælistertu í tilefni af 100 ára afmæli.  Í kvöld verður hlustað á tónlist og flugeldasýningu.  Það er því margt í boði fyrir fólk sem ekki er á keppnisaldri.

Þegar frábært skipulag, ágætt veður, vinsamlegir mótshaldarar, fórnfúsir sjálfboðaliðar og jákvætt fólk mætir á svæðið, þá hlýtur útkoman að verða góð.


Bloggfærslur 5. ágúst 2007

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 433
  • Frá upphafi: 235396

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 358
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband