5.8.2007 | 12:10
Jákvæðir landsmótsgestir
Það kemur mér ekki á óvart að Unglingalandsmótið hafi gengið vel fyrir sig. Mótsgestir eru mjög jákvæðir og skemmtilegir. Ég hef aðeins aðstoðað Albert Eymundsson, útbreiðslustjóra í Hornafjarðarmanna við að kenna fólki Hornafjarðarmanna. Þannig hef ég fengið að kynnast gestum. Landsmótsgestir hafa streymt í kennslutjaldið og það hefur verið mjög gaman að kenna jákvæðu fólkinu galda spilsins. Áhuginn er mikill fyrir Manna og allt stefnir í metþátttöku.
Í dag verður kíkt á bændaglímu í stóra tjaldinu. Fylgst með mótorcross móti. Einnig horft á nokkur landsmótsmet í frjálsum og góðar rispur í fótbolta. Eftir það verður síðasta þrautin í Þórbergsleikum káruð og afreksmiða skilað inn. Kl. 15 verður tekið í spil í Hornafjarðarmanna og eftir það býður UMFÍ upp á afmælistertu í tilefni af 100 ára afmæli. Í kvöld verður hlustað á tónlist og flugeldasýningu. Það er því margt í boði fyrir fólk sem ekki er á keppnisaldri.
Þegar frábært skipulag, ágætt veður, vinsamlegir mótshaldarar, fórnfúsir sjálfboðaliðar og jákvætt fólk mætir á svæðið, þá hlýtur útkoman að verða góð.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. ágúst 2007
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 235396
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 358
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar