24.8.2007 | 22:29
Svelgir
Leysingavatn, sem rennur eftir jöklinum, leitar í sprungur eða holur í ísnum og með tímanum myndast svelgur eins og þessi.
Slíkir svelgir eru hættulegir þegar gengið er á jöklinum, sérstaklega þar sem þunnt snjólag hylur gatið. Séðir að neðan hljóta þeir að vera stórkostlegir. Því er ekki furða að góðir klifrarar hafi áhuga á að kíkja niður.
![]() |
Slóð fylgt frá Svínafellsjökli í átt að Hrútsfjallstindum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 25.8.2007 kl. 07:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 24. ágúst 2007
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 432
- Frá upphafi: 235395
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar