Svelgir

Leysingavatn, sem rennur eftir jöklinum, leitar í sprungur eða holur í ísnum og með tímanum myndast svelgur eins og þessi.

SvelgurSlíkir svelgir eru hættulegir þegar gengið er á jöklinum, sérstaklega þar sem þunnt snjólag hylur gatið. Séðir að neðan hljóta þeir að vera stórkostlegir. Því er ekki furða að góðir klifrarar hafi áhuga á að kíkja niður.


mbl.is Slóð fylgt frá Svínafellsjökli í átt að Hrútsfjallstindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. ágúst 2007

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 432
  • Frá upphafi: 235395

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 357
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband