28.7.2007 | 11:38
37 ár eftir
Nú þarf ég að fara í stefnumótunarvinnu og skipuleggja næstu 37 ár. Ég stefni samt að því að hækka meðalaldur íslenskra karlmanna og halda toppsætinu með þeim.
- Athuga vel hvern bita sem fer ofna í maga, tyggja matinn vel. Fylgja ráðum Þórberg Þórðarsonar og tyggja hvern bita 50 sinnum.
- Drekka léttvín reglulega, eitt rauðvínsglas á dag.
- Taka lýsi reglulega.
- Ganga í vinnuna og á flest fjöll og landsins. Einnig heimsæka jökla landsins. Huga að útrás í fjallamennsku.
- Halda félagslegum tengslum í hámarki.
- Brosa
![]() |
Japanskar konur og íslenskir karlmenn lifa að meðaltali lengst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 28. júlí 2007
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 235398
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 360
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar