This is Anfield

Spánverjarnir Torres og Benites viđ skiltiđ hrćđilega

 

This is Anfield 

Ţessi ţrjú orđ standa á frćgu skilti ţegar komiđ er inn á Anfield, heimavöll Liverpool.  Fyrir suma knattspyrnumenn á seinni hluta síđustu aldar voru ţessi ţrjú orđ hrćđileg. Ţau ţýddu einfaldlega tap.

Arsenal á leik á sunnudaginn á Anfield Road í Liverpool. Liđiđ er á fljúgandi siglingu um ţessar mundir og sjálfstraustiđ í botni eftir ellefu sigurleiki í röđ. Í vikunni gjörsigrađi Arsenal  tékkneska liđiđ Slavia Prague 7-0 í Meistaradeildinni. Liverpool er í sárum. Leikurinn er spurning um sjálfstraust. Knattspyrna, mćlti Ossie Ardiles, er 90% sjálfstraust.  Ţarna hefur Arsenal vinninginn.

 

 

 

              Líklegt byrjunarliđ hjá Arsenal

                               Spánn

       Frakkland Fílabeinsströnd Frakkland Frakkland

        Fílabeinsströnd Spánn Frakkland  Hvít-Rússland

                              England Togo

Bekkur:  Ţýskaland, Brasilía, Króatía, Tékkland, Danmörk

Um liđ Liverpool hef ég litlar njósnir. Ljóst er ađ fyrrum leikmađur Arsenal, Pennant verđur ekki međ og vonandi verđur Finninn Hyypia í vörn Liverpool en hann er veikasti hlekkur liđsins. 

Ég hlakka til leiksins viđ Liverpool. Viđvörunin "This is Anfield" mun ekki hrćđa hina ungu og efnilegu leikmenn Arsenal.  Ég býst viđ smásigri, 0-1 og hef trú á ađ Adebayor skori.

 


mbl.is Wenger međ óbreytt liđ til Liverpool
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. október 2007

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 425
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 350
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband