Lehmann búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Arsenal

Arsenalklúbburinn á Íslandi er að fara í sína fyrstu hópferð á árinu og það sem er mest spennandi við leikinn við Bolton er hvort Jens Lehmann verður í hópnum.

Ég tel að Lehmann sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Arsenal. Ef Almunia meiðist eða fer að fatast flugið fær Pólverjinn ungi Fabianski tækifæri. Lehmann fellur ekki nógu vel inn í Arsenal-hópinn þar sem samstaða er lykilinn að árangri en hann hefur verið óspar á að gagnrýna Almunia.

Árið  2003, á vefsíðu Borussia Dortmund stóð umsögn um Lehmann , "He is humorous and intelligent, but he is not diplomatic."

Þessi setning segir mikið um Lehmann, þó ég hafi nú ekki heyrt marga brandara frá honum en hann var einn af lyklunum á ósigraða tímabilinu 2003/04 og því að komast í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni árið 2006. 


mbl.is Lehmann býst ekki við öðru en að spila gegn Bolton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. október 2007

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 425
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 350
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband