Fćrsluflokkur: Trúmál

Frans páfi og Santa Maria Maggiore kirkjan

Nú stendur yfir útför argentínumannsins Jorge Mario Bergoglio, eđa Frans páfa. Lík hans verđur grafiđ í Santa Maria Maggiore kirkjunni í Róm — kirkjunni sem hann ţótti einna vćnst um.
 
Fyrir mánuđi heimsótti ég ţessa kirkju í söguferđ til Rómar. Hún er ein af fjórum kirkjum borgarinnar sem opna sína Porta Santa á helgiárum. Ađ ganga í gegnum ţessar heilögu dyr táknar hreinsun synda og sérstaka blessun. Í ár er einmitt helgiár.
 
Ţađ sem stóđ upp úr í heimsókninni var ađ heyra söguna um gulliđ í loftinu: hluti af fyrsta gulli sem Spánverjar fluttu frá Ameríku eftir ferđ Kólumbusar 1492. Gulliđ var líklega gefiđ kirkjunni á árunum 1493–1496, og páfinn blessađi landnámiđ — saga sem hafđi djúpstćđar og harmţrungnar afleiđingar fyrir innfćdda.
 
Einnig var áhrifamikiđ ađ sjá legstađ Joannes L. Bernini (1598-1680), helsta meistara barokktímans, sem ég hefđi eflaust gengiđ fram hjá án frásagnar sr. Ţórhalls Heimissonar um dýrgripi kirkjunnar.
 
Frans páfi ćtlar ekki ađ taka mikiđ pláss í dauđanum frekar en í lífinu. Á legstein hans mun ađeins standa: Frans, biskup Rómar — í anda auđmýktar og ţjónustu, sem hann lagđi alltaf áherslu á.
 
Frans páfi opnađi líka víđtćka umrćđu innan kirkjunnar um sjálfbćrni og loftslagsmál, međ áhrifamiklum bréfum sínum frá Laudato Si’ ("Lofađur sért ţú") 2015 og Laudato Deum 2023.
 
Kirkja
 
Gulli skrýtt loftiđ í Santa Maria Maggiore kirkjunni í Róm

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 157
  • Sl. viku: 314
  • Frá upphafi: 235244

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 250
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband