20.7.2024 | 17:17
Gaia - blái hnötturinn
Áhrifamikla listaverkið Gaia, eftir breska listamanninn Luke Jerram, nýtur sín vel í fræga gamla og glæsilega bókasafninu Trinity College í Dublin. Hugmyndin er sótt til myndar sem geimfarar NASA tóku af jörðinni frá tunglinu. Hér snýst hitnandi jörðin með sína viðkvæmu náttúru og svífur í myrkri geimsins. Þessi einstaka sýn minnir okkur á hversu brothætt og dýrmæt plánetan okkar er, og kallar á okkur að vernda hana af alúð.
Þegar myndin var tekin var CO2 í andrúmslofti 324 ppm en í dag 425 ppm og hiti kominn vel yfir 1,5 gráðu markið.
Hvað getur þú gert til að laga ástandið?
#EarthWork
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 233675
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar