Páskabjór frá Skjálfta

13950.pngPáskabjórinn frá Skjálfta er tímamótaframleiðsla. Fyrsti íslenski hveitibjórinn. Ölvisholt brugghús sem framleiðir Skjálfta er eitt af skemmtilegum örbrugghúsum "micro-brugghúsum" hér á landi og með þjóðlegar nýjungar.  Framleiðslan er gæðaframleiðsla og ástríða hjá framleiðandanum.

Valgeir Valgeirsson, bruggmeistari og félagar hjá Skjálfta eru  að gera góða hluti og uppfylla vel væntingar bjórunnandans.  Ég smakkaði Páskabjór frá Skjálfta og er hann kraftmikill. Páskabjórinn er sterkur, 6.2% og súkkulaðikeimur kemur fram eftir stutt ferðalag á tungunni. Smellpassar með páskaegginu. Bjórinn er rafgullinn á litinn enda  mjöðurinn grófsíaður, því er hann skýjaður.  Liturinn kemur af ristuðu korni sem notað er við bruggunina.

Ég hvet bjórunnendur til að prófa páskabjórana sem eru til sölu, frá Skjálfta, Kalda og Víking. 

Á vefnum RateBeer.com fær Páskabjór frá Skjálfta ágætis dóma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Allur páskabjór uppseldur í Ríkinu í kvöld.

Sigurpáll Ingibergsson, 8.4.2009 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 226397

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband