Frsluflokkur: Pepsi-deildin

HK tlar a spila me eim bestu

a var aus leiknum kvld mti rtti a HK tlar a spila me eim beztu nstu leikt. g var meal 1.073 horfenda leiknum. Eitt prmill maur. Ari litli strkurinn minn og HK-maur var me mr. Strsigur, s strsti efstu deild stareynd og markatalan orin samkeppnishf vi nstu li deildinni.

HK fkk skabyrjun leiknum. Almir Cosic skora strax eftir riggja mntna leik r aukaspyrnu. eir hafa ft fstu leikatriin vel fingum. Sinisa Valdimar Kekic var duglegur a mata sknar- og vngmenn HK me gum sendingum. Hann gefur liinu nja vdd. Heldur boltanum vel og byggir upp. g rlagi Ara litla, a fylgjast og lra af honum. Hann geri a allan leikinn. Minntu sendingar hans Dennis Bergkamp ea Kanu.

Vrnin hefur veri tt sustu leikjum og er slveninn Erdzan Beciri flugur hjarta varnarinnar. bak vi er frbr markvrur, Gunnleifur Gunnleifsson, sem a vera markvrur nmer eitt hj slenska landsliinu. Hann vari nokkrum sinnum frbrlega leiknum og er ryggi uppmla. Finnur lafsson er drjgur mijunni fyrir framan vrnina.

Anna marki kom eftir hraa skn leik Hrur Magnsson markvr rttar. rija marki var eins og a fyrsta, r aukaspyrnu vi vtateigslnu. Skorai Rnar Mr Sigurjnsson a fa mark. bllokin skorai hinn kni Aaron Palomares mark eftir hraa skn. a var lkt ru markinu.

Tvr skiptingar voru gerar fyrri hlfleik vegna slasara leikmanna. Markaskorarinn Almir Cosic og Finnbogi Llorens uru fyrir hnjaski. Vonandi eru meisl eirra ekki alvarleg fyrir mikilvga leiki framundan. a eru tlf stig eftir pottinum og eitt stig Fylki og fjgur rtt.

13. sept. KR - HK
18. sept. HK - Grindavk
21. sept. Fjlnir - HK
27. sept. HK - Breiablik


mbl.is riji sigur HK r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Jn 2017
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 33
 • Sl. slarhring: 39
 • Sl. viku: 163
 • Fr upphafi: 154528

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband