Palin Syrah rokselst

PalinÞað gengur ekki allt á móti Palin.

Palin Syrah, lítið lífrænt vín frá Chile hefur farið sigurför í Bandaríkjunum vegna þess að það ber saman nafn og bandaríska varaforsetaefnið.  Þó er nafnið ekki borið eins fram, "Pay-LEEN" enda nafnið komið frá bolta í chileskum leik sem er svipaður og hokkí.

Helst eru það hægrimenn sem kaupa vínið og salan hefur verið sérlega góð í Huston í Texas.

Palin Syrah, Carmenere og Cabernet Sauvignon eru framleidd af Alvaro Espinoza, leiðandi  chileskum talsmanni á fjörmiklum og lífrænni vínrækun. Hann er bezt þekktur fyrir hið þekkta Antiyal rauðvín frá Maipo dalnum.

 

Heimild:  decanter.com


mbl.is Palin fellur í áliti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gott fyrir pálinn að sötra palin óháð framburði ... kv. jgg

jgg (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 07:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband