37 ár eftir

Nú þarf ég að fara í stefnumótunarvinnu og skipuleggja næstu 37 ár. Ég stefni samt að því að hækka meðalaldur íslenskra karlmanna og halda toppsætinu með þeim.

- Athuga vel hvern bita sem fer ofna í maga, tyggja matinn vel. Fylgja ráðum Þórberg Þórðarsonar og tyggja hvern bita 50 sinnum.

- Drekka  léttvín reglulega, eitt rauðvínsglas á dag. 

- Taka lýsi reglulega. 

- Ganga í vinnuna og á flest fjöll og landsins.  Einnig heimsæka jökla landsins. Huga að útrás í fjallamennsku.

- Halda félagslegum tengslum í hámarki.

- Brosa


mbl.is Japanskar konur og íslenskir karlmenn lifa að meðaltali lengst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skafti Elíasson

að því gefnu að þú lendir þá ekki í fjallaslysi...

Skafti Elíasson, 28.7.2007 kl. 12:14

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Rétt Skafti!

Ég fer varlega. Klifra ekki enda ekki hannaður til klifurs. 

Sigurpáll Ingibergsson, 29.7.2007 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 226710

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband