Skjóttu á úrslitin - fer ég á leik í maí?

Ég hef gaman að því að spá. Ég hef gaman að því að skjóta á úrslit. Sérstaklega í enska boltanum. Á vefnum enski.is er keppni í gangi, Skjóttu á úrslitin í enska boltanum.  Stigahæsti þátttakandi  hlýtur ferð á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði mbl.is og Iceland Express í maí.

Ég hef verið farsæll og í toppbaráttunni. Svona er staðan á toppnum en það er stutt í 15. sæti. Ég væri efstur ef ég héti Ari!

Allt tímabilið
1.jóhann álfþórsson46
2.Líney Rakel Jónsdóttir46
3.Sigurpáll Ingibergsson46
4.Anna Sigríður Hjaltadóttir45
5.Arnbjörn Eiríksson45
6.Dagný Lóa44
7.Einar Birgisson44
8.Guðjón Viðar Guðjónsson44
9.Halldór Hallgrímsson44
10.haraldur helgason44
11.Margrét Hjálmarsdóttir44
12.Matthías Harðarson44
13.Sigurður Hreinsson44
14.Styrmir Hansson44
15.Þórólfur Jóhannesson44


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Marinó Ingvarsson

Það væri óskandi að þú hétir Ari eða Árni.   Hvernig ætlaru að spá Everton-Arsenal? Öruggur heimasigur?

Guðmundur Marinó Ingvarsson, 15.3.2007 kl. 15:10

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Ég setti 2 á þann leik félagi Guðmundur. Eftir leikinn á móti Aston Villa í gærkveldi, þá er ég hvergi banginn. Toure fer í miðvörðinn og Gilli fram á miðjuna. Svo þarf bara að nýta eitt af þessum færum sem við sköpum okkur.  Niðurstaðan er útisigur.

Sigurpáll Ingibergsson, 15.3.2007 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 226702

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband