Eyđibýlaganga á Ţingvöllum

Bláskógabyggđ heitir sveitin sem Ţingvellir eru stađsettir í. Í gćrkveldi bar byggđin međ réttu heitiđ Bláberjabyggđ svo mikiđ var af bláberjum í Eyđibýlagöngu Útivistarrćktarinnar. Bláskógar eru annađ nafn yfir Ţingvelli.

Lagt var af stađ frá Ţjónustumiđstöđinni og gengiđ eftir skógarrjóđri ađ Skógarkoti. Á leiđinni var mikiđ af bláberjum. Í Skógarkoti bjó mađur ađ nafni Kristján Magnússon (f. 1776) og var hreppstjóri.  Hann kom í Ţingvallasveit um áriđ 1800 og nćr í heimasćtuna í Skógarkoti 1801 og tekur viđ jörđinni áriđ 1806. Hann varđ mikilhćfur bóndi og nýtti skóginn vel  ásamt ţví ađ afla sér og sínum fiskjar úr Ţingvallavatni.  Hann átti í deilum viđ Ţingvallaprest um skógarnytjar en ţekktustu deilur hans voru vegna barnseigna en hann eignađist 7 börn međ eiginkonu sinni og 7 börn međ hjákonum.  Kristján var dćmdur til hýđingar vegna ţessara mála en sýslumađur fannst ekki tćkt ađ refsa besta hreppstjóra sínum og var ţađ aldrei gert.  Fróđir menn telja ađ um 6000 manns megi rekja til Kristjáns í dag.  Ég er ţó ekkert skyldur honum ţví Íslendingabók segir ađ enginn skyldleiki sé međ okkur.

Í bókinni Hraunfólkiđ - Saga úr Bláskógum eftir Björn Th. Björnsson er rakin saga Skógarkots og fólksins sem ţar bjó á 19. öld.

Ţađan var stefnan sett á Hrauntún. Fara ţarf yfir Ţingvallaveg og eru ţađan 1,8 km ađ garđhleđslu viđ Hrauntún. 

Í Hrauntúni má sjá rústir af koti sem var reist um 1830. Hrauntún var í eyđi um aldir og áriđ 1711 var ţađ einungis ţekkt sem örnefni í skóginum. Erfitt var um alla ađdrćtti í Hrauntúni og ţótti ţađ afskekkt. Áriđ 1828 flutti Halldór Jónsson í Hrauntún og eftir ţađ var samfelld byggđ í Hrauntúni í um 100 ár. Í dag bera veggjarbrot og tún enn merki um búskaparhćtti ţar.

Dagsetning: 1. september 2010
Hćđ: 108 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  108 metrar, viđ Ţjónustumiđstöđ.             
Heildargöngutími: 115 mínútur  (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit Skógarkot:  N: 64.15.734 - W: 21.04.230

Vegalengd:  8,1 km

Veđur kl 21, Ţingvellir: 12,8 gráđur,  1 m/s af S, raki 85%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 36 manns.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga um skógarstíga í ţjóđgarđinum. Lagt frá Ţjónustumiđstöđ ađ  Skógarkoti ţađan er stefnan sett á Hrauntún. Ţar eru uppistandandi garđhleđslur og heimreiđ ađ bć sem er löngu horfinn

 Skogarkot

Sögustund viđ Skógarkot

Heimild:

Ferlir.is og thingvellir.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband