Arsenal sigraði óveðrið en gerði jafntefli við Everton

Þær voru erfiðar aðstæður til að spila knattspyrnu í Lundúnum í dag. Frost og snjókoma. Kunnuglegar aðstæður hér á landi.

Vallarstarfsmenn hófu vinnu klukkan 5 í morgun og náðu að hreinsa allan snjó á vellinum og af 60.500 sætum. 

Leikmenn Arsenal voru hins vegar frosnir og lengi í gang. Everton komst verðskuldað yfir en Brasilíumaðurinn Denilson jafnaði með Lampard marki. 

Í síðari hálfleik var mikil pressa á mark Everton, það átti að sækja öll stigin sem í boði voru. Skyndilega var Suður-Afríkumaðurinn, Pienaar á auðum sjó og kom Everton snyrtilega yfir á 80. mínútu.

Tékkinn reyndi og yfirvegaði, Rosicky náði að jafna í uppbótartíma, með öðru Lampard marki.

Þetta var tilþrifalítill leikur og kuldinn tók sinn toll. Síðustu mínúturnar voru spennandi. Tvö stig töpuð gegn Everton sem hefur gefið mörg stig í Úrvalsdeildinni.


mbl.is Everton sótti stig til Lundúna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 226649

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband