Valentínusardagurinn - Dagur amapósta

Valentínusardagurinn er dagur elskenda. Sendendur amapósts elska þennan dag. Þarna er viðskiptatækifæri fyrir þá. Fjöldi amapóstsendinga hefur aukist um 9% frá byrjun mánaðarins skv. mælingum MessageLabs. Innihald póstsins eru bréf tileinkuð Valentínusardeginum, gjafir og tilboð. Inni í þessum girnilegum tilboðum eru yfirleitt spilliforrit.

Amapóstvarnir Símans halda vel en í dag slapp inn einn amapóstur með uppskriftum. Voru þistilhjörtu þar í aðalhlutverki. Eitt víntilboð barst í tilefni dagsins en kom það í gengum póstlista sem ég er á.

Flestir amapóstar koma frá Cutwail laumunetinu. Xarvester kemur nokkuð á eftir en Mega-D hið virka laumunet er ekki með í slagnum í ár.

Nálgun Cutwail er einföld. Í efni póstanna stendur:  "St. Valentine's Bonus" eða "Make this Valentine's Day the most memorable ever".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 226451

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband