Grænfáninn í Lífsmenntaskólanum Álfaheiði

Ari litli er í Lífsmenntaskólanum Álfaheiði.  Dagurinn í dag var stór dagur hjá þeim. Þau fengu Grænfánan afhentan.  Þetta er gott framtak hjá leikskólanum eða Lífsmenntaaskólanum.

Krakkarnir fá fræðslu um sorpið og endurnýtingu. Um daginn heimsóttu krakkarnir Sorpu og lærðu þar að plastflöskurnar eiga framhaldslíf. Þær enda í flíspeysum. Nú má ekki henda neinni gosflösku í almenna ruslið.  Sama gildir um dagblöðin, þau fara í sér gám. Einnig fara umbúðir um mjólkina sömu leið. Verkefni þetta nær ekki tilgangi sínum nema við foreldrar heima stöndum á bakvið nýju kynslóðina. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 226472

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband