Stórgóðir Sálartónleikar

Ég skellti mér á afmælistónleika með hljómsveitin Sálin hans Jóns í smekkfullri Laugardalshöllinni í gærkveldi. Það var mjög góð stemming og greinilegt að þeir Sálarmenn hafa lært margt á 20 árum. Stefán Hilmarsson stóð sig mjög vel og hljómsveitin var nokkuð þétt. Ég kannaðist við mörg andlit í Höllinni og hefur hinn dæmigerði afmælisgestur verið 42 ára.

Nokkrir öflugir tónlistarmenn spiluðu með Sálinni.  Jón sjálfur spilað í laginu Hey kanína sem varð fyrsti smellur sveitarinnar.  Gospellkórinn og nokkrir meðlimir Sinfóníuhljómsveitarinnar spiluðu undir.  Tónleikarnir enduð eftir góða tvo klukkutíma á kraftmiklu lagi, Sódóma.

Vel gekk að komast heim og voru tónleikagestir mjög ánægðir með kvöldið.
mbl.is Mikil stemmning á afmælistónleikum Sálarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Páll

Mikið hefði verið gaman að vera þarna og kyrja með ykkur. Var þarn í anda.

Kv frá Höfn.

Gunnar Ingi (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband