Video Lock Error

Þetta er nú ekki góð frammistaða hjá RÚV. Sífelldar truflanir sendingum frá gerfihnettinum. Villumeldingin "Video Lock Error" kom allt of oft.  Hvar eru varaleiðirnar?

Einnig má spyrja hví spekingarnir hafi ekki nettengingu. Það er hægt að uppfræða menn um stöðuna, t.d. með því að skoða mbl.is

En Þjóðverjar seigir. Innbyrða sigur án þess að spila með glans og felldu baráttuglaða Tyrki á eigin bragði, með marki í blálokin.


mbl.is Þjóðverjar unnu Tyrki 3:2 og leika til úrslita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Adolf var nú með netið á hægri hendi... Tókstu ekki eftir því þegar að hann var að tala um skiptingarnar og mörkin??

Alexander (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:49

2 identicon

Þetta var nú ekkert klúður hjá RÚV. Ég veit ekki betur en þetta hafi verið út um allan heim.

 Tekið af BBC:



2106: Don't worry people of the UK, we are not alone. The TV pictures have gone all around the world. They are still playing though - which is a bit selfish. Jens Lehmann collects Sabri's shot comfortably.

Kjartan Atli Óskarsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:54

3 identicon

Talandi um bulla eitthvað út í loftið og kenna RÚV um hlutina þegar útsending dettur úr í allri Evrópu.

Alveg ótrúlegt hvað sumir eru fljótir að stökkva til og kenna RÚV í þessu dæmi um þetta, þeir eru að standa sig mjög vel í þessu og koma þessu ágætlega frá sér.

 Ég ætla frekar að segja takk fyrir heldur að vera alltaf að einblína á það neikvæða.

Bjössi Best (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 21:26

4 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Ég vill hrósa RÚV að hafa hreinilega skipt um útsendingaraðila til að fá síðustu mínúturnar beint í æð. :)

Róbert Þórhallsson, 25.6.2008 kl. 22:09

5 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Það er rétt, RUV fær hrós fyrir að hafa skipt yfir á aðra rás í lokin en þá var ég akkúrat að skrifa færsluna, bálreiður!   Það sýnir að það var til varaleið.   Gæti verð að í einu rofinu hafi öll Evrópa farið út en ekki í hinum tveim.

Þegar útsendingin fór og mörkin komu, þá hoppaði ég í tölvuna, á soccernet.com og fékk uppfærða stöðu og þar kom fram hvað hafði gerst. Á meðan voru félagarnir í settinu að geta sér til hvað hefði gerst. Það finnst mér ekki fagleg vinnubrögð.  Hins vegar var gaman að lesa stöðuna út úr klippingum á milli Berlínar og Istanbúl.

Sigurpáll Ingibergsson, 26.6.2008 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 226257

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband