Sandshei­i (488 m)

Sandshei­i er g÷mul alfaralei­ ß milli Bar­astrandar og Rau­sands. Gatan liggur upp frß HaukabergsrÚtt vi­ nor­anver­an Haukabergsva­al um Akurg÷tu, Hellur, Ůverßrdal, Systrabrekkur a­ Vatnskleifahorni.

Ůar eru v÷tn og ein tj÷rnin heitir ┴tjßnmannabani en h˙n var meinlaus n˙na. NÝu manna g÷nguhˇpurinn hÚlt ßfram upp ß Hvasshˇl, hŠsta punkt og horf­i ni­ur Ý Patreksfj÷r­ og mynda­ist alveg nřtt sjˇnarhorn ß fj÷r­inn. Uppalinn Patreksfir­ingur Ý hˇpnum var­ uppnuminn af nostalgÝu. Nafni­ Hvasshˇll er m÷gulega komi­ af ■vÝ a­ hvasst getur veri­ ■arna en anna­ nafn er Hvarfshˇll en ■ß hefur Rau­asandur horfi­ sjˇnum fer­amanna. Ůa­ var gaman a­ horfa yfir fj÷r­innáhafi­ og fjallahringinn og rifja upp ÷rnefni.

Va­all

Ůegar horft var til baka af Akurg÷tu skildi ma­ur ÷rnefni­ va­all betur, svŠ­i fj÷ru semáflŠ­ir yfir ß flˇ­i en hreinsast ß fj÷ru, minnir ß ˇbeisla­a j÷kulß.

┴fram lß lei­in frß Hvasshˇl,um Gljß og ni­ur Ý Skˇgardal ß Rau­asand. ┴ lei­ okkar um dalinn gengum vi­ fram ß Gvendarstein (N:65.28.154 - W:23.55.537), stˇran steinn me­ m÷rgum smßum steinum ofanß. Steinninn er kenndur vi­ Gu­mund gˇ­a Hˇlabiskup. S˙ blessun fylgir steininum a­ leggi menn ■rjß steina ß hann ß­ur en lagt er upp Ý f÷r komast ■eir heilir ß lei­arenda um villugjarna hei­i. Enda­ var vi­ Mˇberg ß Rau­asandi eftir 16 km. g÷ngu. Algengara er a­ hefja g÷nguna ■a­an.

Gljß

Gˇ­ur hluti hßhei­innar er svo til ß jafnslÚttu, heitir Gljß. Ůa­ sÚr Ý Molduxav÷tn sem bera nafn sitt af st÷kum grjˇthˇlum e­a klettast÷pum er nefnast Molduxar. Molduxi ■ř­ir stuttur, ■rekvaxinn ma­ur.

┴ lei­inni yfir hei­ina veltu g÷ngumenn fyrir sÚr hvenŠr Sandshei­in hafi veri­ gengin fyrst. Skyldi h˙n hafa veri­ notu­ af Geirmundi heljarskinni og m÷nnum hans Ý verst÷­inni ß Vestfj÷r­um? Ekki er lei­in teiknu­ inn ß kort Ý bˇkinni Leitin a­ svarta vÝkingnumáeftir Bergsvein Birgisson.

Sandshei­in er einstaklega skemmtileg lei­ Ý fˇtspor genginna kynslˇ­a.

Ůegar ß Rau­asand er komi­ ver­launa­i g÷nguhˇpurinn sig me­ veitingum Ý Franska kaffih˙sinu en bÝlar h÷f­u veri­ ferja­ir daginn ß­ur. Landslagi­ ß sta­num er einstakt,afmarkast af Stßlfjalli Ý austri og Lßtrabjargi Ý vestri og fyllt upp me­ gylltri fj÷ru ˙r skeljum h÷rpudisks.

SÝ­an var haldi­ a­ Sj÷undß og rifja­ir upp s÷gulegiráatbur­ir sem ger­ust fyrir 215 ßrum ■egar Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdˇttir myrtu maka sÝna.

A­ lokum var heitur Rau­asandur genginn ß berum fˇtum og teki­ Ý strandblak.

Dagsetning: 1. ┴g˙st 2017
HŠ­: 488 metrar
HŠ­ Ý g÷ngubyrjun: 16 metrar vi­ HaukabergsrÚtt (N:65.28.833 - W:23.40.083)
Hvasshˇll (488 m): (N:65.29.892 - W:23.46.578)
Mˇberg upphaf/endir (29 m):á(N:65.28.194 - W:23.56.276)
HŠkkun: 462 metrar
Uppg÷ngutÝmi Hvasshˇll: 180 mÝn (09:30 - 12:30) 8 km
Heildarg÷ngutÝmi: 360 mÝn˙tur (09:30 - 15:30)
Erfi­leikastig: 2 skˇr
Vegalengd: 16 km
Ve­ur kl. 12.00: LÚttskřja­, ANA 3 m/s, 12,4 ░C
Ůßtttakendur: Villiendurnar 9 ■ßtttakendur
GSM samband: Jß, mj÷g gott
Gestabˇk: Nei
G÷ngulei­alřsing: Vel grˇi­ land Ý upphafi og enda me­ mosav÷xnum mel ß milli um vel var­a­a ■jˇ­lei­

Heimild:
Bar­astrandarhreppur g÷ngubˇk, Elva Bj÷rg Einarsdˇttir, 2016


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Feb. 2018
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Myndaalb˙m

Nřjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (25.2.): 3
 • Sl. sˇlarhring: 6
 • Sl. viku: 43
 • Frß upphafi: 160172

Anna­

 • Innlit Ý dag: 3
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir Ý dag: 3
 • IP-t÷lur Ý dag: 3

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband