Hlindi Dalatanga

Hitamet eru slegin Dalatanga nna vetur. Nna desember er 16,2 stiga hiti og nvember fr hitinn yfir 20 grur. Loftslagsbreytingar eru orskin. Ekki grunai mig a heyra essar hitatlur er g heimstti Dalatanga sumar.

Eftir a hafa heimstt Mjafjr er tilvali a heimskja Dalatanga. Leiin t Dalatanga liggur eftir mjum sla sem fikrar sig t eftirMjafiri, 15 km lng. Eki er mefram skrium og hamrabrnum, framhj fossum og dalgilum. Maur fagnai v a umfer var ltil. Er Dalatangi birtist, er v lkast sem s maur staddur eyju inn landi. Austar er ekki hgt a aka. Vi Dalatangavita opnast miki tsni til norurs allt a Glettingi og inn mynni Lomundarfjarar og Seyisfjarar. suri sr inn minni Norfjarar.


Vitarnir tveir sem standa Dalatanga eiga sr merka sgu, s eldri reistur a frumkvi norska tgerar- og athafnamannsins Ottos Wathne 1895. Hann er hlainn r blgrti og steinlm milli. Yngri vitinn sem er enn notkun, reistur 1908. Dalatanga er fallegt bli og tnjarar blisins nema vi sjvarbrnir.

Viti Dalatanga

Krttlegi gamli vitinn Dalatanga, Dalatangaviti. Byggur 1895 r grjti a frumkvi Otto Wathne. Einn elsti viti landsins. Seyisfjrur bakgrunni.


mbl.is Klnar en fram milt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rhallur Plsson

Orskin er hrstisvi suaustur af landinu og hltt loft sem berst langt a. Hnkaeyr sr um a ta hlja loftinu niur lglendi.

etta hefur gerst oft ur.

rhallur Plsson, 4.12.2016 kl. 21:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 50
 • Fr upphafi: 159197

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 45
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband