Litli-Meitill (467 m) og Stóri-Meitill (521 m)

Meitillinn var stórt fiskvinnslufyrirtćki í Ţorlákshöfn en endađi í hagrćđingu kvótakerfisins. Fyrirtćkiđ átti tvo togara, kennda viđ biskupana Ţorlák og Jón Vídalín. Til er veitingastađur í bćnum sem heitir Meitillinn veitingahús. Meitlarnir tveir, Stóri og Litli hafa ţví mikil ítök í sjálfsmynd sveitarfélagsins Ölfus.

Ţađ var fallegur haustdagur ţegar gengiđ var á Meitlana viđ Ţrengslaveg. Valin var skemmtileg leiđ sem hófst sunnan viđ Meitilstagl og ţađan gengiđ á Litla-Meitil. Á leiđinni upp tagliđ sáum viđ í Eldborgarhrauni fólk sem var viđ myndatöku.  Eftir áreynslulausa göngu, 2 km á rúmum klukkutíma, var komiđ á topp Litla-Meitils og sá ţá vel yfir Ölfusiđ. Nćst okkur í norđri var stóri bróđir og sást í gíginn fallega. Í vestri voru Krossfjöll, Geitafell, Litla-Sandfell, Heiđin há, Bláfjöll međ sínum fjallgarđi. Skálafell í Hellisheiđi bar af í austri. Nćr sáust Stóra-Sandfell og Eldborgir tvćr sem hrauniđ er kennt viđ sem rann fyrir 2.000 árum.

Meitlarnir eru úr móbergi og hefur smá minni ekki náđ upp úr jökulskildinum en sá stćrri hefur náđ í gegn enda skilur hann eftir sig fallegan gíg, leyndarmál sem er um 500 metrar á lengd og 350 metrar á breidd.

Nćst var ađ ganga á Stóra-Meitil og ţá tapađist hćđ en fariđ var um Stórahvamm, landiđ milli Meitla, eftir mosavöxnu hrauni. Ţađ er skylda göngumanna ađ ganga kringum gíginn og best ađ halda áfram réttsćlis.  Tilvaliđ ađ taka nestisstopp í miđjum gígnum.  Af gígbarminum  sér vel í sundurtćtt Lambafell og Hveradali međ sín fjöll og virkjun. Stakihnúkur sést vel úr gígopinu en margir sem ganga bara á Stóra-Meitil fara á hann í leiđinni. En hann mun vera erfiđur viđureignar.

Ţegar könnun á gígnum var lokiđ var haldiđ til baka og fariđ niđur gróiđ gil til austur í Stórahvammi og gengiđ milli Eldborgarhrauns og fjallsins. Ţegar viđ nálguđumst upphafsstađ, ţá sáum viđ kvikmyndafólkiđ í hrauninu og fyrirsćtur. Ţađ er krefjandi vinna ađ vera í ţessum bransa. Líklega var verđ ađ taka upp auglýsingu fyrir útivistarframleiđandann 66° Norđur. Ekki fékk ég bođ um hlutverk en skelin sem ég var í ber ţeirra merki.

Á leiđinni er trjálundur sem Einar Ólafsson fjallamađur rćktađi og vekja grenitrén eftirtekt út af ţví ađ ekki sést í nein tré á löngu svćđi, hér er ríki mosans.

Fari fólk vestan megin Litla-Meitils í Meitlistaglinu er áhugaverđur bergfláki, Votaberg en ţar seytlar vant niđur bergveggina.  Hrafnaklettur er norđar.

Litli-Meitill  tindur

Toppur Litla-Meitils

Dagsetning: 30. september 2018
Hćđ: 521 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 211 metrar viđ Meitlistagl (N:63.57.730  - W:21.26.963)

Litli Meitill (467 m): (N:63.58.544 – W:21.26.261)
Stóri Meitill (521 m): (N:64.00.024 - W:21.25.940)
Hćkkun: 310 metrar
Uppgöngutími Stóri Meitill: 100 mín (09:00 - 12:00) 5,0 km
Heildargöngutími: 300 mínútur (09:00 - 14:00)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 11,1 km
Veđur kl. 11.00 - Hellisheiđi: Skýjađ, SV 2 m/s, 2,0 °C, raki 82%   nćturfrost
Ţátttakendur: Fjallkonur 7 ţátttakendur 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Ganga í mosavöxnu landslagi.  Greiđfćrir melar og gróđi land neđantil. Auđvelt uppgöngu og áhugaverđ náttúrusmíđ.

Facebook-status: Endalaust ţakklát fyrir ađ geta ţetta, takk fyrir Meitla-gönguna elsku fjallafélagar đŸ˜˜Báđir toppađir í yndislegu veđri og haustlitum

 

Heimild:

Íslensk fjöll. Gönguleiđir á 151 tind.


Bloggfćrslur 4. október 2018

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 7
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 42
 • Frá upphafi: 165646

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband