28.3.2008 | 12:58
Huðnur að spekjast á Horni
Það er skrifuð góð íslenska í Eystrahorni í dag, eða gær!
Á forsíðu Eystrahorns er sagt frá geitum í landi Horns. Ómar Antonsson hrossa- og geitabóndi segir frá smölun á huðnum og höfrum í Hornsfjöllum. En hann brást skjótt við tilmælum bændasamtakan og handsamaði þrjár huðnur og einn hafur.
Í fréttinni komu fyrir tvö orð sem ég hef ekki heyrt áður á ferlinum. Huðna og spekjast. Ég fór því í orðabækur og á Netið til að finna út hvað þau standa fyrir.
Huðna er eins og allir vita kvenkyns geit og má til gamans geta þess að Huðnur eru ein allra sterkustu dýrin sem finnast úti í íslenskri náttúru!
Spekjast er annað orð yfir að róast eða temjast og notað í Eystrahorni: "Þær eru allar að koma til og spekjast hér inni."
Gott mál hjá Eystrahorni
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 28. mars 2008
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 8
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 236974
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar