Grábrók (170 m) 2017

Ţađ var gaman ađ ganga upp á Grábrók í sumar og hafa einstakt útsýni yfir Borgarfjarđarhérađ og Norđurárdalinn. Sjá Baulu í öllu sínu veldi, Hrauns­nef­söxl, Hređavatn, Bifröst og Norđurá. Ţađ sem vakti mesta athygli er göngustigar sem stýrir umferđ um viđkvćmt fjalliđ eđa felliđ.

Mér finnst vel hafa tekist til međ gerđ göngustigana og merkinga til ađ stýra umferđ gangandi og auka öryggi, en svona inngrip er umdeilt en eitthvađ ţarf ađ gera til ađ vernda óvenjulega viđkvćmt svćđi ţar sem hraun og mosi er undir fótum

Grábrók er einn af ţremur gígum í stuttri gígaröđ. Ţeir heita Grábrók (Stóra – Grábrók), Smábrók (litla Grábrók) og Grábrókarfell (Rauđabrók). Úr ţeim rann Grábrókarhraun fyrir 3.200 árum og myndađi međal annars umgjörđ Hređavatns. Efni í vegi var tekiđ úr Smábrók á sjötta áratugnum og tókst ađ stoppa ţá eyđileggingu.

Daginn eftir var gengin hringur sem Grábrókarhraun skóp, gengiđ frá Glanna, niđur í Paradísarlaut og međfram Norđurá og kíkt á ţetta laxveiđistađi. Ţađ var mikil sól og vont ađ gleyma sólarvörninni. Mćli međ bók eftir Reyni Ingibjartsson, 25 gönguleiđir í Borgarfirđi og Dölum fyrir stuttar upplifunarferđir.

Dagsetning: 24.júní 2017
Hćđ: Um 170 metrar
Hćđ í göngubyrjun: Um 100 m (N:64° 46' 17.614" W:21° 32' 23.370")
Hćkkun: 70 metrar
Heildargöngutími: 30 mínútur (20:00 - 20:30)
Erfiđleikastig: 1 skór 
Ţátttakendur: Fjölskylduferđ, 6 manns 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Létt ganga mest upp eđa niđur göngustiga

Grábrók júní 2017

Hér sér ofan í gíginn í Grábrók sem gaus fyrir 3.200 árum. Manngerđir göngustigar sem minnka álag og falla ágćtlega ađ umhverfinu liggja upp og niđur fjalliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jćja gott ađ sjá ađ ţađ eru komnir göngustígar úr tré ţarna.viđ sem unnum á hótel Bifröst eftir 1958 fórum oft upp á Grábrók og komum svo viđ í Hređavatnsskála hjá "Fúsa vert"sem heilsađi okkur jafnan međ orđunum"ţiđ komiđ úr slotinu í kotiđ"skemmtilegur kall sem sagđi okkur ćvintýrasögur frá öllum heimshornum sem hann hafđi ferđast til.....

Helga Kristjánsdóttir, 12.11.2017 kl. 23:28

2 Smámynd: Agla

Sammála ţér eins og oftar.

Gaman ađ vita ađ ţú ert sú eina og sanna Helga Kristjáns, eins og mig reyndar grunađi.

Ég pumpađi bensín á Bifröst á ţessum árum og endađi á skrifstofunni/símanum en komst aldrei í salinn.

Kćr kveđja.

Agla, 13.11.2017 kl. 11:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sćl Agla mín! Gaman ađ heyra og ţakka ţér fyrir ađ minna mig á ţig. Eitthvađ ruglađist ég međ tímann held ég hafi byrjađ sumariđ ´56 og var í 4 sumur. Ég kom viđ í Bifröst fyrir uţb.4 áru og fćrđi eigandaum mynd af gamla"staffinu"- en nú sendi ég kćrar kveđjur og biđ um vinasamband á réttum stađ..

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2017 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 226010

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband