Svartfell (510 m) í Borgarfirği eystra

Ekki gaf gott veğur í gönguferğ í Loğmundarfjörğ um Kækjuskörğ. Şví var ákveğiğ ağ ganga á Svartfell í Borgarfirği eystri en şağ var bjart yfir firğinum.

Tilvaliğ enda er ég ağ safna litafellum. Mörg örnefni á Íslandi tengjast litum, t.d. Rauğhólar, Rauğisandur og Rauğifoss, og eru rauğir litir í örnefnum oftast skırğir meğ lit berggrunns eğa jarğefna. Hins vegar tengist blár litur í örnefni oftast fjarlægğ og skırist af áhrifum andrúmsloftsins á ljós. Grænn litur tengist yfirleitt gróğri.
Hér eru fellin: Rauğafell, Grænafell, Bláfell, Svartafell/Svartfell, Hvítafell/Hvítfell og Gráfell.

Gengiğ er eftir vegslóğanum sem liggur til Brúnavíkur en şegar á gönguna leiğ færğist úrkoma yfir og şoka huldi Goğaborgina. Şví var gengiğ í kringum felliğ.

En göngulısing segir: Gengiğ upp á tind Svartfells (510m) Brúnavíkurmegin. Fallegt útsıni er af toppnum yfir Borgarfjörğ og Brúnavík. Á toppnum er ağ finna gestabók sem allir eiga ağ skrifa í. Fariğ er sömu leiğ niğur af fjallinu en gengiğ á Hofstarndarmælinn sem er í fjallinu miğju. Svartfellshlíğarnar eru fallegt framhlaup sem hefur myndast einhvern tímann eftir síğastliğna ísöld. Şetta er leiğ 25 í ágætu göngukorti um Víknaslóğir.

Gjá ein mikil efst í Svartfelli heitir Klukknagjá og komu heiğnir şar fyrir klukkum sem hringja fyrir stórtíğindum og í ofsaveğrum. Sló í brınu milli kristinna og heiğingja og höfğu şeir kristnu betur. Heiğingjar sem ekki féllu voru skírğir í Helgá en hinir dauğu voru huslağir í Dysjarhvammi skemmt sunnan bæjar. 

Svartfell

Bakkagerği meğ 82 íbúa og Svartfell í bak.

Dagsetning: 3. ágúst 2016
Hæğ Svartfells: 510 m
Hæğ í göngubyrjun: 15 metrar (N:65.31.152 - W:13.46.585) Hofströnd ağ Brúnavík. Leiğ 20
Heildargöngutími: 240 mínútur (09:20 - 13:20)
Erfiğleikastig: 2 skór
Vegalengd: Um 7,0 km
Veğur kl. 12 Vatnsskarğ: Skıjağ, ASA 6 m/s, 6,5 °C. Raki 97% 
Şátttakendur: Skál(m), 9 göngumenn.GSM samband: 3G/4G gott
GSM samband: 3G/4G gott
Gestabók: Já

Gönguleiğalısing: Gengiğ eftir vegaslóğa í Brúnavík, leiğ #20 um Hofstrandarskarğ og austur fyrir Svartfell viğ Engidal. Fariğ upp skarğ og komiğ niğur inn á leiğ #25 og sótt á Breiğuvíkurveg.

Tenglar
http://www.borgarfjordureystri.is/ferdathjonusta/gongusvaedid-viknaslodir/gps-trokk
http://www.wildboys.is/blog/record/482593/


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Um bloggiğ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júní 2017
S M Ş M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Myndaalbúm

Nıjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.6.): 33
 • Sl. sólarhring: 39
 • Sl. viku: 163
 • Frá upphafi: 154528

Annağ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband