Óréttlátt úthlutunarkerfi - misvægi atkvæða

Það þarf að endurhanna úthlutunarkerfið. Fiskveiðstjórnunarkerfið er óréttlátt en úthlutun þingsæta er jafnvel óréttátara.

Kíkjum á atkvæði bakvið hvern þingmann.

xF  = 3.308 atkv. bakvið hvern þingmann
xB  = 3.050

xV =  2.904

xS =  2.707
xD =  2.670
xI  með 5.953 atkv. og engan mann.

Hér er vitlaust gefið. Arfavitlaus kjördæmakerfi.

Stjórnin með:  88.098

Andstaðan með: 88.111

Andstaða + xI: 94.064

Þetta minnir á úrslitin Gore gegn Bush í forsetakosningum í USA. Erum við á sama plani? 

Urslit2007


mbl.is Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dæmi: Ef að Reykjavík væri eitt kjördæmi, þá vantar Íslandshreyfinguna aðeins um 20 atkvæði til að koma inn kjördæmakjörnum manni.

Hrafnkell (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 10:25

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Þetta er rétt hjá þér með atkvæðahlutann bak við hvern þingmann
en það eru bara 63 þingsæti  lokastað F (4) 3.308    D (25) 2.670
ef F fengi einn í viðbót (5) þá væri 2.647 atkvæði bak við hvern þann þingmann
en þá þyrfti að taka 1 af D (24)  og þá eru þeir með 2.781 bak við hvern þingmann.
5% reglan gerir að þau 5.934 atkvæði sem greidd voru I listanum falla dauð.

Grímur Kjartansson, 13.5.2007 kl. 11:08

3 Smámynd: Guðmundur Björn

Vinstrimenn samir við sig; fljótir að kenna einhverju öðru um en sjálfum sér.

Bendi á að í RN er D með ca. 36% og 4 þingmenn.  S er með ca. 29% en 5 þingmenn!  Hvernig stendur á því?  Þið nefnið þetta ekki þegar þið eruð að gagnrýna kosningarkerfið? 

Guðmundur Björn, 13.5.2007 kl. 13:18

4 Smámynd: Guðmundur Marinó Ingvarsson

Palli, ertu sáttur við að vera kallaður vinstrimaður? Frjálslyndiflokkurinn var upphaflega klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum og er meira til hægri en vinstri!

Sjálfstæðismenn hafa heilaþvegið landann um að allt nema þeir séu vinstri...ekki það að það sé eitthvað meira að vinstri en hægri. Það eru öfgar sem menn eiga að varast, hvort sem þeir koma frá hægri eða vinstri.

Guðmundur Marinó Ingvarsson, 14.5.2007 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 226003

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband