Draumalandið - rökræða

Ég var svo heppinn að vera á þessari sýningu.

Á útleið úr Hafnarfjarðaleikhúsinu veltum ég og Hilla systir því fyrir okkur hvort þetta hefði verið partur af leikritinu. Ég taldi að þetta væri partur af verkinu, aukaleikarinn fengi frítt inn en litla systir veðjaði á rétt. 

Mér fannst leikhópurinn taka þessu fagnandi, þau voru öll mjög einlæg í tilsvörum og greinilegt hvernig hjartað í þeim sló. Man að Sólveig Arnardóttir hoppaði hátt upp og hafði gaman af. 

Leikhús á að taka afstöðu. 

Leikhópurinn var ferskur og myndaði tengsl við áhorfendur. T.d. var einn áhorfandi allt í einu kominn í verkið þegar verið var að ræða um hönnun en viðkomandi var með glæsilegan hárkamb. Einnig var leikhópurinn upp í stúku þegar rokklag var sungið í byrjun síðari hálfleiks. Þau mynduðu fína stemmingu með því. 

Burt með álver úr bakgarðinum.


mbl.is Leikhúsgestur rökræddi við leikara í miðri sýningu á Draumalandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 226003

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband