Alan Turing dagurinn

Í dag, laugardaginn 23. júní, er Alan Turing dagurinn. Fyrir öld fæddist Alan Turing (23. júní 1912 – 7. júní 1954) enskur stærðfræðingur og rökfræðingur. Hann er þekktastur fyrir að finna upp svokallaða Turing-vél, sem er hugsuð vél, sem talin er geta reiknað allt sem reiknirit er til fyrir. Turing vélar hafa reynst mikilvægar fyrir framþróun tölva og tölvunarfræði.

Ef Alan hefði ekki fundið upp Turing-vélina, þá væri saga tölvunarfræðinnar öðruvísi en í dag. Internetið ekki til og því þessi færsla ekki skráð.

Lífshlaup Alan Turings var merkilegt og hann ákærður fyrir samkynhneigð. Leiddi það til þess að hann varð þunglyndur og tók eigið líf á besta aldri.

Alan Turing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 86
  • Frá upphafi: 226260

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband