Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan

Sögulegur dagur að renna upp.  Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan. Ég ætla að nýta mér kosningarétt minn.  Það hafa svo margir dáið svo ég geti kosið. Málefnið hefði mátt vera skemmtilegra og markvissara. Ég verð alveg tómur í kjörklefanum í Smáranum rétt á eftir.  Spái að kjörsókn verði samt undir 50% þó ég mæti.

Nú bíð ég spenntur eftir að fá að kjósa burtu kvótakerfið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Kaus líka en sagði ákveðið NEI.  Kjörsókn hefði mátt vera meiri.  Spái því samt að þessar kosningar falli fljótt í gleymskunnar dá.

Þorsteinn Sverrisson, 8.3.2010 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 226320

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband