Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skaftfellingameistarinn í HornafjarđarMANNA

Skaftfellingafélagiđ í Reykjavík hélt í kvöld annađ  átthagamótiđ í HornafjarđarMANNA í Skaftfellingabúđ. Keppt var um nafnbótina, Skaftfellingameistarinn. Albert Eymundsson, útbreiđslustjóri, driffjöđur og tákngerfingur spilsins komst ekki frá Snćfellsjökli og ţví fékk ég, keppnisstjórinn í brids ađ spreyta mig í mótsstjórn.

Spilađ var á fimm borđum, 15 skemmtilegir spilarar og voru spilađar fimm umferđir í undanúrslitum. Sigurvegarinn frá ţví í fyrra Sćdís Vigfúsdóttir tók risaskor í undankeppninni. Eftir glćsilegt kaffihlé hófst úrslitakeppnin en níu efstur spilarar unnu sér keppnisrétt.

Úrslitakeppnin gekk vel fyrir sig og kepptu Jón Bjarnason, Leví Konráđsson og Angela Sveinbjörnsdóttir úrslitaglímuna. Ţađ var hörku rimma sem endađi međ sigri Jóns eftir bráđabana og uppskar 2 kíló af humri úr Hornafjarđardýpi. Ángela hafnađi í öđru sćti og Leví landađi bronsinu. Áhorfendur fylgdust vel međ og lifđu sig vel inn í spiliđ og tóku andköf er menn vörđust eđa sóttu vel.

Veitt voru góđ verđlaun fyrir verđlaunasćtin ţrjú.

Eftirminnilegt og skemmtilegt kvöld í Skaftfellingabúđ og vonandi verđur spilađur HornafjarđarMANNI ađ ári. Útbreiđslan gengur vel og spilinu vex fiskur um hrygg. Ţađ er gaman ađ heyra frá skólum sem taka upp spilakvöld í Manna. Ţetta er einfalt spil međ flott og einfalt keppniskerfi fyrir stóran hóp keppenda.  Einnig er spiliđ fjölskylduvćnt og tengir kynslóđir auđveldlega saman.


Bermúdabrosiđ komiđ til Peking

Stemmingin hér á landi fyrir handboltaleik Íslendinga og Spáverja á Olympiuleikunum minnir mig á stemminguna sem var hér fyrir heimsmeistaramótiđ í brids 1991.  Ţá flykkti ţjóđina sér á bakviđ bridsspilarana rétt eins og nú.  Spilagleđin er sameiginleg međ báđum liđum. Jákvćđni var höfđ ađ leiđarljósi. Eflaust muna flestir líka eftir nýjum stíl sem íslenzku spilararnir tóku upp í lokakeppninni, ţar sem ţeir ákváđu ađ brosa til andstćđinganna ţrátt fyrir ađ eitthvađ fćri miđur. Bermúdabrosiđ var ţađ kallađ. Ţann 10. október 1991 voru íslendingar krýndir heimsmeistarar í brids. Ţađ var í fyrsta skipti sem íslenskt liđ í flokkaíţrótt náđi ţeim áfanga.  Verđur sagan endurtekin á sunnudaginn? Vonandi.

Íslensku bridsspilararnir í Yokohama lćrđu margt af handboltaleikmönnum en ţeir höfđu fariđ í langar keppnisferđir erlendis og leyst mörg vandamál, andleg og líkamleg. Vonandi hafa handboltamennirnir lćrt eitthvađ af íslenzku bridsspilurunum.

Nokkru eftir heimsmeistaramótiđ í Yokohama rćddi ég lengi kvölds viđ einn heimsmeistarann og sagđi hann mér skemmtilega frá undirbúningnum og frá ađstođ sem ţeir fengu er mótiđ var í gangi. Einn heimsfrćgur spilari hvatti ţá til ađ hugsa jákvćtt til endalokana og hugsa um ţađ ţegar íslenzki ţjóđsöngurinn yrđi spilađur, ţeir ćttu ađ lćra hann. Einnig hvatti hann spilarana um ađ hćtta öllum vanmćtti og hćtta ađ spá í höfđatöluna. Ţađ skipti ekki máli hvort ţjóđin vćri 275 ţúsund eđa 80 milljónir.  Ađeins  sex bestu spilararnir teldu. Hinir skiptu ekki máli. Ţetta er laukrétt hjá honum. Međ ţessi ráđ í handrađanum, jákvćđni, bjartsýni og góđa spila- og sagntćkni fóru Íslendingarnir alla leiđ.

Ţađ verđur stopp á kóđun og ráđgjöf í vinnunni međan leikurinn verđur í dag hjá Stika. En Stiki er stoltur stuđningsmađur Strákanna okkar og hefur merki fyrirtćkisins komiđ á nokkrum auglýsingum handboltaliđsins.  Áfram Ísland.


mbl.is Óhrćddir og fullir tilhlökkunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimsmeistaratitill í Suđursveit

Á Humarhátíđ á Hornafirđi um síđustu helgi var tólfta Heimsmeistaramótiđ í Hornafjarđarmanna haldiđ.  Hundrađogtuttugu slyngir spilarar skráđu sig til leiks. Eftir snarpa baráttu stóđ bloggvinurinn, Suđursveitungurinn og Halamađurinn, Ţórbergur Tofason, uppi sem sigurvegari. Heimsmeistaratitill á Halatorfuna. Titillinn hefur áđur komiđ í Suđursveitina, svo ţeir ţekkja tilfinninguna.

Ţórbergur er einnig snjall brids spilari og ađal sprautan í bridsmóti sem haldiđ er í Ţórbergssetri á vormánuđum.

Ég tók ţátt í heimsmeistaramótinu. Ég byrjađi ágćtlega í undankeppninni.
Ég fékk fjóra í hagnađ í fyrstu umferđ, síđan fimm. Ţetta leit vel út. Grunađi ađ ţađ ţyrfti amk 10 prik til ađ komast í topp 27 og í úrslitakeppnina skemmtilegu. Ţá kom slćm seta. T.d. ţurfti ég ađ spila spađa međ spađadrottningu blanka og einn tígulás. Fékk einn slag á ásinn.  Endađi ósköpin međ -6. Síđan komu tvćr setur á pari. Ţá var balliđ hjá mér búiđ.  Ég var ţví í topp 60.

Eitt eftirminnilegt spil kom upp, en spilađ var nóló. Ég gaf spilin og forhönd bađ um eitt spil úr Manna. Nćsti spilari bađ um tvö. Ekki var útlitiđ gott hjá mér.  Ég gat valiđ rest, eđa tólf spil. Ţađ hefur ekki hent mig áđur í Hornafjarđarmanna. Ég ákvađ ađ freista gćfunnar og skipti öllu út. Hafđi engu ađ tapa. Kaupin voru svipuđ, millispil enda mótspilarar međ góđar hendur. Ég fékk ţó ađeins fćrri slagi en ég átti von á.


21 ****

21Kvikmyndin 21 er byggđ á metsölubókinni Bringing down the House eftir Ben Mezrich.

Myndin fjallar um af ofvitann í stćrđfrćđi, Ben Campbell sem er sakleysislegur nemandi í MIT-háskólanum en vantar pening til ađ komast í lćknisfrćđinám í Harvard.  Ţađ er dýrt nám 21 milljón á gengi dagsins í dag. Hann kemst vegna stćrđfrćđisnilli sinnar í leynihóp sem nýtir hćfileika sína í ađ reikna vinningslíkur í fjárhćttuspilinu 21. Háskólaprófessorinn Micky Rosa er gamall spilarefur og ţjálfar liđiđ. Ţau halda ţví til Las Vegas um helgar og raka ađ sér seđlum. Ben fellur hratt fyrir ţessum adrenalíndrífandi lífsstíl og enn hrađar fyrir liđsfélaga sínum, hinni gáfuđu og kynţokkafullu Jill Taylor (Kate Bosworth). Velgengni Ben vekur síđan áhuga öryggisvarđa spilavítisins og hefst ţá mikill kapall.

Ég hafđi heyrt um ađ mynd vćri í smíđum um MIT-nemendurna sem varpađi dýrđarljóma á háskólann en ađ sama skapi olli skjálfta í Las Vegas. Myndin hefur hlotiđ góđa ađsókn hér á landi enda mikill áhugi á póker um ţessar mundir.  Ég las gagnrýni í Fréttablađinu og 24 stundum áđur en lagt var í Smárabíó og fékk myndin slćma dóma, tvćr stjörnur hjá hvorum dómara.

Helst fannst spekingunum ađ handrit vćri klisjukennt og fćrt í óspennandi Hollýwúdd formúlu. Persónur líflausar og einhliđa. Einnig sé góđ saga skemmd og slitin frá raunveruleikanum. Ađalsöguhetjan í rauninni var af asísku bergi brotin en Jim Sturgess sem leikur ađalhlutverkiđ er Tom Cruise týpa.  Ţrátt fyrir ţessa niđurstöđu ţá mćtti ég Smárann og skemmti mér vel.  Get tekiđ undir ţađ ađ nýja fléttan var frekar ótrúverđug en góđur leikur Spacey og Sturgess sem og flotur stíll bćtti upp.

Ţađ kom nettur spilahrollur og minnti mann á skemmtileg Austurlandsmót í brids í  Valaskjálf og Suđurlandsmót í Tryggvaskála á menntaskólaárunum. Svo ekki sé talađ um bridshátíđ á Hótel Loftleiđum eđa heimsmeistaramót í Hornafjarđarmanna.

Hafđi óskaplega gaman ađ ţví ţegar stćrđfrćđiprófessorinn Mickey Rosa, vel leikinn af Kevin Spacey, fór yfir reglurnar um takmarkađ val.

Nú er spurning hvort áhugi á fjárhćttuspilum, sérstaklega spilinu 21 aukist og áhugi unga fólksins á stćrđfrćđi en ţađ síđara má aukast mikiđ svo samkeppnishćfni landsins haldist.

Nćsta verk er ađ kaupa bókina á amazon.com og lćra ađ telja og setja upp minnislykla í fjárhćttuspilinu 21.


Brids í Suđursveit

Nú um helgina verđur haldiđ bridgemót og hrossakjötsveisla í Ţórbergssetri. Torfi Steinţórsson á Hala var milkill félagsmálafrömuđur og áhugamađur um spilamennsku og gekk hann fyrir bridskeppni og hrossakjötsveislum í Suđursveit á árum áđur. Afkomendur hans hafa tekiđ ađ sér ađ halda merkinu á lofti og halda viđ hefđinni.  Ég verđ fjarri góđu gamni en hef fregnađ ađ ţátttaka sé góđ, 40 spilarar búnir ađ melda sig inn.

Ţađ var alltaf gaman ađ spila í Suđursveit. Ţetta mót hefur rifjađ upp góđar minningar frá síđustu öld.

 

Torfi

Torfi Steinţórsson í keppni í Golfskála Hornafjarđar á Jólamótinu. Myndin gćti veriđ tekiđ áriđ 1994. Suđursveitungar mćttu međ fimm sveitir og öttu kappi viđ Hornfirđinga í skemmtilegri keppni. Sigurinn var ţeirra.

Ţađ var mikill karftur í brids á Hornafirđi á ţessum árum. Hápunkturinn voru Opnu Hornafjarđarótin (Jöklamótin) sem haldin voru átta sinnun á árunum 1991 til 1998 og drógu til sín sterka spilara víđa af landinu enda voru glćsileg verđlaun í bođi. Sýslutvímenningur var einnig spilađur. Var hann stundum spilađur á Hrollaugsstöđum. Ţví er ţetta mót frábćrt framtak hjá Halafólki.

Bridslíf var öflugt í Suđursveit á ţessum blómaárum. Hér er frétt úr gagnasafni Morgunblađsins frá 14. febrúar 1996. 

Bridsfélag Suđursveitar

Síđastliđin ţrjú föstudagskvöld hefur veriđ spiluđ Bćndaglíma á Hrolllaugsstöđum, er ţetta helsta tvímenningsmót sem BS stendur fyrir. 10 pör mćttu til leiks og var spilađur hefđbundinn tvímenningur og var međalskor 324 stig.
Lokastađan:

Ţorsteinn Sigjónsson - Gestur Halldórsson, BH  409
Sigurpáll Ingibergss. - Valdemar Einarss., BH     374
Sverrir Guđmundss. - Gunnar P. Halldórss., BH   369
Ţorbergur Bjarnason - Halldór Guđmundss., BS  337
Jón Sigfússon - Jón M. Einarsson, BS                  306

Menn kunnu ađ nefna bridsmót skemmtilegum nöfnum á ţessum frjóu árum.  Bćndaglímavar spiluđ í Suđursveit. Nesjamenn höfđu Hreindýramót og Gullfiskamót.


Undankeppni Íslandsmóts í Hornafjarđarmanna

Ţrátt fyrir mikla brćlu í höfuđborginni og stórsjó, ţá var róiđ til veiđa í undanúrslitum í Hornafjarđarmanna.  Mikiđ af nýju og ungu fólki mćtti til leiks og setti ţađ skemmtilegan svip á mótiđ. Eftir harđa baráttu komust 27 efstu í úrslitakeppnina, en alls mćttu 27 spilarar í óveđrinu. Greinilegt ađ nýliđastarf er ađ skila sér hjá útbreiđslustjóra, Albert Eymundssyni.

Eftir harđa baráttu voru úrslit ljós. Ţađ er merkilegt hvađ Hornafjarđarmanni leggst í ćttir og ţeir ţrír sem komust í úrslit eru merkilega vel skildir. Elín Arnardóttir, Elín Arna Gunnarsdóttir og Ţórhildur Kristinsdóttir komust í úrslit og eru Elín Arna og Ţórhildur sem er ađeins 12 ára mćđgur. Elínurnar eru svo mćđrasystur. Frábćr niđurstađ og allt stefnir í skemmtilega keppni á Ţorrablóti Hornfirđinga annađ kvöld.

Mótiđ var vel mannađ og voru fv. heimsmeistarar og íslandsmeistarar međal keppenda. Ljóst er ađ nýr Íslandsmeistari í Hornafjarđarmanna verđur krýndur á morgun.

Ég tók ţátt í Íslandsmótinu og sá var ekki farsćll međ spil. Kaupin viđ Manna gengu illa og nóló allt of algeng sögn. Í fyrsta spili í 27 manna úrslitum var spilađ lauf og fékk ég 7-5-3 í trompi, topplausan hjartalit og ţrjá hunda í spađa. Fyrir algera heppni fékk ég ţó einn slag og ţrjú prik í mínus. Ţađ var eina lukka mín í undankeppninni.

Íslandsmeistarar frá upphafi. 

2007 Sigurpáll Ingibergsson frá Hornafirđi
2006 Guđjón Ţorbjörnsson, frá Hornafirđi
2005 Jón Hilmar Gunnarsson, frá Ţinganesi
2004 Jón Hilmar Gunnarsson, frá Ţinganesi
2003 Ţorvaldur B. Hauksson, Hauks Ţorvalds
2002 Hjálmar Kristinsson, Hólar í Nesjum
2001 Jónína María Kristjánsdóttir Hvalnes/Djúpavogur
2000 Signý Rafnsdóttir, Miđsker/Ţinganes
1999 Ţorgrímur Guđmundsson, Vegamótum
1998 Guđrún Valgeirsdóttir, Valgeirsstöđum
 


Súgfirđingaskálin

Ţađ voru miklar sviptingar í borgarpólitíkinni međan Súgfirđingar spiluđu um Súgfirđingaskálina, tvímenningsmóti Súgfirđingafélagsins í brids. Ţegar spilamennska hófst er dagur var ađ ganga til viđar, var Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.  Eftir nokkur fjörleg  spil og nokkrar slemmusagnir var Ólafur F. Magnússon orđin hćstráđandi í borginni. Ţetta var súrrealískt kvöld.

Spilarar létu sviptingar í borginni ekki hafa áhrif á sig en voru eins og ađrir borgarbúar, stein hissa. Mér gekk vel ađ stjórna mótinu enda lífsreynt rólyndis fólk frá Vestfjörđum ađ spila.

Úrslit í annari lotu urđu, en međalskor er 156 stig:

1. Gróa Guđnadóttir - Guđrún K. Jóhannesdóttir        202  stig

2. Sveinbjörn Jónsson - Karl Jóhann Ţorsteinsson    188     "

3. Einar Ólafsson -  Ţorsteinn Ţorsteinsson               168    "

4. Arnar Barđason - Hlynur Antonsson                       164    "

5. Björn Guđbjörnsson - Gunnar Ţór Ármannsson      163   " 

Guđrún og Gróa leiđa mótiđ sem er fimm lotur alls međ 400 stig og er ţađ feikna gott 64% skor. 

Arnar og Hlynur koma nćstir međ 345 stig en ţeir hafa titil ađ verja. 


Kóngurinn fallinn

Í janúarmánuđi hafa tveir snillingar horfiđ á braut. Fyrst for Edmund Hillary og á fimmtudaginn kvaddi Robert James Fischer. Hann var 64 ára, rétt eins og reitirnir á skákborđinu. 

Ég var sjö ára ţegar Einvígi aldarinnar hvar haldiđ í Laugardalshöll í miđju kalda stríđinu og fylgdist vel međ baráttunni milli vesturs og austurs. Fischer var minn mađur og eflaust hef ég fengiđ áhuga á skák fariđ ađ tefla í kjölfariđ af einvíginu eins og margir Íslendingar.  Ţegar ég heyrđi andlátsfréttina á fimmtudaginn, ţá fór hugurinn á flug.

Fischer náđi ađ vekja mikinn áhuga á skákíţróttinni og hann kom meiri pening í íţróttina. Samt sem áđur var honum ekki sama hvernig ţeir komu inn. Mér er alltaf minnisstćđ saga sem ég las um Fischer í sambandi viđ peninga.

Eitt sinn fékk meistarinn tilbođ um ađ auglýsa bíl. Hann átti eflaust ađ sitja inni í bílnum eđa á honum eins og stúlkurnar fögru hafa veriđ í gegnum tíđina. Ţegar Bobby sá bílinn var hann ekki ánćgđur. Ţetta var alger dós ađ hans mati og stórhćttuleg. Dauđagildra fyrir fólk. Hann neitađi ţví ađ taka ţátt í auglýsingaherferđinni og missi fyrir vikiđ af verulegum tekjum.  Honum var ekki sama um hvernig  peningarnir komu inn hjá honum. Ţessi saga af Fischer hefur ávallt setiđ í huga mér.

En fyrst minnst er á Einvígi aldarinnar, ţá er viđ hćfi ađ enda ţetta minningarblogg um Bobby Fischer á ţví ađ rifja upp gang einvígisins sem stóđ frá 11. júlí til 1. september 1972. 

            
                     1  2  3  4  5  6  7  8  9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21

Fischer:         0  0  1  X  1  1  X  1  X  1   0   X   1   X   X   X   X   X   X   X   1    = 12,5

Spassky:       1  1  0  X  0  0  X  0  X  0   1   X   0   X   X   X   X   X   X   X   0    =   8,5

Önnur einvígisskákin var söguleg. Fischer mćtti ekki til leiks. "Annađ hvort verđa kvikmyndavélar eđa ég í Laugardalshöllinni".  Kvikmyndavélarnar urđu kyrrar og Fischer hélt ţví til á hótelherbergi sínu.


Skaftfellingameistarinn í HornafjarđarMANNA

Skaftfellingafélagiđ í Reykjavík hélt í kvöld átthagamót í HornafjarđarMANNA í Skaftfellingabúđ. Keppt var um nafnbótina, Skaftfellingameistarinn. Albert Eymundsson, útbreiđslustjóri, driffjöđur og tákngerfingur spilsins komst ekki frá Snćfellsjökli og ţví fékk ég, keppnisstjórinn í brids ađ spreyta mig í mótsstjórn.

Spilađ var á fimm borđum, 15 skemmtilegir spilarar og voru spilađar fjórar umferđir í undanúrslitum. Eftir glćsilegt kaffihlé hófst úrslitakeppnin en níu efstur spilarar unnu sér keppnisrétt.

Úrslitakeppnin gekk vel fyrir sig og kepptu Sćdís Vigfúsdóttir, Ása Sćmundardóttir og Svavar M. Sigurjónsson úrslitaglímuna. Ţađ var hörku rimma sem endađi međ sigri Sćdísar, eitt prik í plús. Ása var á núlli og Svavar minnsta mínus. Áhorfendur fylgdust vel međ og lifđu sig vel inn í spiliđ og tóku andköf er menn vörđust eđa sóttu vel.

Veitt voru góđ bókarverđlaun. Jöklaveröld, listmálarabók og tvö bindi af Félagsvininum frá Örćfum fyrir ţađ ţriđja.  

Eftirminnilegt og skemmtielgt kvöld í Skaftfellingabúđ og vonandi verđur spilađur HornafjarđarMANNI ađ ári. Útbreiđslan gengur vel og spilinu vex fiskur um hrygg. Ţađ er gaman ađ heyra frá skólum sem taka upp spilakvöld í Manna. Ţetta er einfalt spil međ flott og einfalt keppniskerfi fyrir stóran hóp keppenda.  Einnig er spiliđ fjölskylduvćnt og tengir kynslóđir auđveldlega saman.

IMG_6968

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Valdís frá Ţórhamri, dómari, Svavar, Ása og sigurvegarinn Sćdís í úrslitakeppninni. Leví Konráđsson fylgist vel međ. 

IMG_6970


Hrađsveitakeppni Súgfirđingafélagsins

Í byrjun vikunnar tók ég ţátt í Hrađsveitakeppni Súgfirđingafélagsins í brids. Ţađ er gaman ađ spila hrađsveitakeppni međ 7 sveitum. Skemmtilegt keppnisfyrirkomulag.  Ég var ráđinn í Bridgestone sveitina. Er hćgt ađ hafa betra nafn á bridgesveit? Yfirleitt spila ég viđ Arngrím Ţorgrímsson framkvćmdastjóra Betra grips sem flytur inn hina ţekktu og vönduđu Bridgestone hjólbarđa. En vetur konungur minnti á sig og ţađ var vertíđ í dekkjasölunni og ţví spilađi ég viđ gamlan spilafélaga Guđmund Guđjónsson.

Fyrsti snjór vetrarins og fyrsta hálka vetrarins var engin fyrirstađa fyrir Bridgestone-sveitina í Hrađsveitakeppni Súgfirđingafélagsins. Bridgstone-sveitin sem skipuđ var Birni Guđbjörnssyni, Gunnari Ármannssyni, Guđmundi Guđjónssyni og Sigurpáli Ingibergssyni spólađi inn 515 stigum og var nokkuđ fyrir ofan skipverjana á Val ÍS frá Súgandafirđi.

Sjö efstu sćtin í hrađsveitakeppninni skipuđu.
Bridgestone    515 stig
Valur  ÍS          449
Malir                438
Barđagrunn     431
Efribćr            406
Neđribćr         402
Gölturinn         383

Nöfnin á sveitunum eru skemmtilega valin hjá spilurum. Ţau tengjast flest átthögunum fyrir vestan í Súgandafirđi. Ţađ var gaman ađ fylgjast međ baráttunni milli Efribć og Neđribć en ađ lokum stóđ efri bćr ofar!
Nćst verđur spilađur fimm kvölda tvímenningur. Keppt um Súgfirđingaskálina í sjöunda skipti og hefst spilamennska kl. 18 á mánudaginn 19. nóvember.

Bridgestone
Sigurpáll Ingibergsson, Gunnar Ármannsson, Björn Guđbjörnsson og Guđmundur Guđjónsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 226008

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband