Fćrsluflokkur: Tónlist

Seldi kvikmyndina Heima til Mexíkó

HeimaÍ júní fór ég á frćga Náttúrutónleika hjá Sigur Rós,  Björk og fleirum í Laugardalnum. Ég gerđ lítiđ myndband um lagiđ Glósóla.  Ég hlóđ ţví á YouTube og nú eru heimsóknir ađ nálgast sjö ţúsund. Ţađ hefur hlotiđ ágćtis dóma ţó ađ ţađ sé hrátt.

Nokkrir notendur YouTube hafa gert jákvćđar athugasemdir og eru mjög hrifnir af ţessum frábćru sendiherrum okkar. Einnig hefur mér borist póstur í gegnum póstkerfiđ á YouTube. Ég svara ávallt.  Einn ađdáandi Sigur Rósar frá Mexíkó skrifađi  og bađ mig um ađ lýsa upplifun minni af  Náttúrutónleikunum.  Ég gaf tónleikunum toppeinkunn og hvatti hann til ađ kaupa DVD diskinn Heima til ađ kynnast stórbrotinni náttúr landsins. Mexíkóinn keypti diskinn ţótt verđiđ vćri hátt. Ég fékk nýlega skeyti frá Mexíkóanum.

"The last friday i bought the dvd of heima and it wasnt cheap but EVEN THOUGH I BOUGHT IT and i already see the disc one the documentary and its really beautiful all the towns with that weird names are really nice thank you for telling me that heima exists .. and in wich town u live ? "

Hvađ gerir mađur ekki fyrir náttúruna, ađdáendur Sigur Rósar og landiđ sitt - Heima er frábćr landkynning!


Náttúran

Gćrdagurinn var ţétt pakkađur í náttúrunni.

Fyrst var tekiđ ţátt í Esjudögum FÍ og SPRON viđ Esjurćtur. Ţađ var fjölmenni mćtt á svćđiđ og margt skemmtilegt í bođi. Viđ Ari fórum í skemmtilegan og ţjóđlegan ratleik upp ađ brúnni yfir Mógilsá. Ţađ voru fimm spurningar sem viđ leituđum uppi og fundum svörin viđ ţeim. En veriđ var ađ leita ađ fjársjóđi Egils Skallagrímssonar. Viđ keifuđum upp rćtur Esju og mćttum mikiđ af fólki á öllum aldri. Fyrir vikiđ misstum viđ af Jónsa, Karíus og Baktus og Júróbandinu.  En ţađ var nú allt í lagi.

Ari var sportklćddur. Hann var í stuttbuxum en féll á niđurleiđ og rispađist á hné. Ţađ blćddi úr sárinu en hann bar sig vel. Á leiđinni niđur mćttum viđ góđu fólki. Mamman í hópnum átti plástur í fórum sínum og bauđst til ađ hjálpa Ara litla. Hann ţáđi bođiđ og leiđ betur á eftir. Ţađ er  annars gaman ađ upplifa hvađ fólk er kurteist á Esju og hjálpsamt. Allir bjóđa góđan daginn og eintóm hamingja. Vandamálin eru skilin eftir niđri í borg.

Um kvöldiđ var bođ Bjarkar og Sigur Rósar ţekkst og mćtt á tónleikana Náttúru. Víđ náđum restinni af tónum Ólafar Arnalds en tónleikagestir voru rólegir og sátu flestir og hlýddu á.  Eftir 20 mínútna pásu komu snillingarnir í Sigur Rós og spiluđu í 100 mínútur. Ţeir hófu tónleikana á gömlu góđu lögunum en svo komu ţrjú lög af nýju plötunni, Međ suđ í eyrum viđ spilum endalaust, inn á milli. Nýju lögin koma vel út. Bassinn var áberandi og meiri stemming. Lagiđ međ frumlega nafninu Gobbledigook er fínt stemmingalag og tóku áhorfendur vel undir međ klappi. Ţađ var gaman ađ heyra í söngvaranum Jónsa, en hann virkar allaf eins og hann sé mjög  feiminn ţegar hann talar til áhorfenda.

Ţegar Sigur Rósarmenn höfđu lokađ dagskránni sinni međ Popplaginu en ţađ er magnađ ađ sjá lúđrasveitamennina og strengjasveitina Amiinu enda lagiđ,  kom 50 mínútna pása vegna uppsetningar á sviđi fyrir Björk. Ţađ fjölgađi í Dalnum á međan og var frćgasta Íslendingnum vel tekiđ. Viđ hlustuđum á fyrstu lögin en Ari var orđinn ţreyttur og kuldinn farinn ađ segja til sín, ţví kvöddum viđ Björk og voru ţakklát fyrir góđa stund.  Frábćrt framtak hjá listamönnunum. Vonandi verđur hugarfarsbreyting hjá ráđamönnum í kjölfariđ. Á leiđinni úr ţvögunni gengum viđ yfir margar bjórdósir en ástandiđ hefđi etv. veriđ betra ef tunnur hefđu veriđ í ţvögunni.

Ţađ má segja ađ Björk og Sigur Rós séu Bono og Geldof okkar Íslendinga, ţau hafa göfugar hugsjónir og berjast fyrir ţeim.

IMG_0738


Útreiđarfélagiđ Gófaxi

Ţađ var hressandi ađ hlusta á Bylgjuna í fallega veđrinu í morgun, tólf mínútur fyrir níu. Ég var úr karakter, keyrandi á RAV4 niđur ađ sjónum ađ Sćbraut. Ţá heyrist skyndilega í Bjössa Jóns, einn međlima Útreiđafélagsins Glófaxa frá Hornafirđi í ţćttinum Í bítiđ á Bylgjunni. Ţetta var hiđ skemmtilegasta viđtal og endađi međ hörku rokklagi en ţeir Glófaxamenn eru ađ gefa út geisladisk.

Hér er tengill í viđtaliđ hressilega. - http://www.bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=35082

"Ţetta er stór félagsskapur, viđ erum fjórir"!

Mađur verđur ađ eignast ţennan disk.


Lokatónleikar hjá Skólahljómsveit Kópavogs

Hún er stórefnileg A-sveit Skólahljómsveitar Kópavogs. Ég fylgdist međ lokatónleikum sveitarinnar á vertíđinni í morgun. Vorhátíđ Kársnesskóla var haldin í dag og var leikur hljómsveitarinnar einn liđurinn í hátíđarhöldunum. Í gćr spilađi sveitin í Snćlandsskóla viđ góđar undirtektir. Ţađ eru miklar framfarir hjá sveitinni. Nokkur góđ rokklög voru spiluđ í bland viđ lög úr Grease og vitanlega var  spiluđ sólarsamba. Einnig var frumsamiđ lag, Rússíbaninn er einn hljómsveitarmeđlima samdi, Ástţór Bjarni heitir hann, og spilar á túbu.

Hér er Sćja saxafónn međ launin sín.

 

Hér fylgir svo međ myndband af byrjun lagsins "Í auga tígursins", sem rokkhljómsveitin Survivor gerđi  frćgt í kvikmyndinni, Rocky III.

". 


Pride (in the Name of Love)

Early morning, April 4
Shot rings out in the Memphis sky
Free at last, they took your life
They could not take your pride

Í morgun voru 40 ár liđin síđan eldhuginn Marteinn Luther King var ráđinn af dögum.

Hljómsveitin U2 samdi lag tileinkađ blökkumannaleiđtoganum og heitir ţađ Pride (in the Name of Love). Ţađ hefur lengi veriđ uppáhaldslag mitt.  Bćđi hefur krafturinn í laginu höfđađ til mín og bođskapurinn sem tileinkađur er MLK.

Ég var svo heppin ađ komast á tónleika međ U2 í júní 2005, hér er stutt myndband sem ég hannađi.

 

 


mbl.is 40 ár frá morđinu á King
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórgóđir Sálartónleikar

Ég skellti mér á afmćlistónleika međ hljómsveitin Sálin hans Jóns í smekkfullri Laugardalshöllinni í gćrkveldi. Ţađ var mjög góđ stemming og greinilegt ađ ţeir Sálarmenn hafa lćrt margt á 20 árum. Stefán Hilmarsson stóđ sig mjög vel og hljómsveitin var nokkuđ ţétt. Ég kannađist viđ mörg andlit í Höllinni og hefur hinn dćmigerđi afmćlisgestur veriđ 42 ára.

Nokkrir öflugir tónlistarmenn spiluđu međ Sálinni.  Jón sjálfur spilađ í laginu Hey kanína sem varđ fyrsti smellur sveitarinnar.  Gospellkórinn og nokkrir međlimir Sinfóníuhljómsveitarinnar spiluđu undir.  Tónleikarnir enduđ eftir góđa tvo klukkutíma á kraftmiklu lagi, Sódóma.

Vel gekk ađ komast heim og voru tónleikagestir mjög ánćgđir međ kvöldiđ.
mbl.is Mikil stemmning á afmćlistónleikum Sálarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

U2 - The Joshua Tree and Desire

Tónlistamennirnir í U2 hafa ekki gert mikiđ  ađ ţví ađ kroppa fé af ađdáendum sínum međ endurútgáfum á snilldarverkum sínum.  Fyrir ţessi jól brugđu markađsmennirnir ţó á ţađ ráđ ađ endurútgefa meistaraverkiđ The Joshua Tree, tilefniđ var 20 ár frá útgáfu frumburđarins sem markađi tímamót á ferli sveitarinnar. Gerđi ţá ađ stórstjörnum.

Afmćlisútgáfan var í fjórum mismunandi möguleikum. Einfaldur diskur sem búiđ er ađ endurhljómjafna. Síđan viđhafnar- eđa deluxeútgáfa međ 14  aukalögum, vinyllplata og svo útgáfa í  takmörkuđu upplagi međ mynddisk. Ég ákvađ ađ versla síđasta útgáfuformiđ og sjá tónleika frá  París og heimildarmyndina Outside It's America enda er ég einlćgur U2-ađdáandi.  Eđa síđan ég eignađist  Eldinn ógleymanlega áriđ 1984.

Ţegar ég var í London  fyrir viku fór ég í eina stćrstu margmiđlunarverslun heimsborgarinnar, HMV viđ Oxford strćti og ćtlađi ađ kaupa eintak. Ekki fann ég neitt viđhafnarsett, ađeins diskaútgáfuna. Ég spurđi hjálplegan afgreiđslumann međ töff hár niđur ađ hnésbótum um viđhafnarútgáfuna. Hann sagđi ađ hún vćri uppseld en ćtlađi ađ athuga stöđuna á öđrum stöđum. Ég beiđ í 3 langar mínútur eftir niđurstöđunni. Loks birtist sá hárprúđi, ţađ eru til 19 eintök í HMV-búđinni viđ Oxford Circus. Viđ hlupum upp strćtiđ ţví 19 eintök eru ekki lengi ađ hverfa í átta milljón manna borg. Loks fundum viđ búđina. Ekki var neitt viđhafnareintak ađ sjá en ég spurđi hjálplega konu um eintökin 19. Hún hvarf niđur á lager. Nokkru síđar kom hún upp međ eintak. Mér létti stórum. Ég varđ ađ eignanst ţetta eintak. Ég spurđi hve mörg vćru eftir. Hún sagđi ađ ţetta hefđi veriđ ţađ nćst síđasta!  Ég var ánćgđur ađ eignast nćstsíđasta eintakiđ í heimsborginni, en sá eftir ađ hafa ekki keypt upp lagerinn! 

Ég er búinn ađ fara í gegnum tónleikana frá París og ţeir eru góđur. Mig langar alltaf ađ fara á tónleika međ U2 ţegar ég horfi á ţá. Bono er mikill Ameríkusinni og platan Rattle and Hum er uppgjör á ferđalagi sveitarinnar um auđnir Ameríku. Sú plata kom ári á eftir Joshua trénu.

Ég hef haft Rattle and Hum plötuna í iPod-eyranu síđustu daga. Ţar er lag sem er í miklu uppáhaldi hjá mér núna, Desire. Lagiđ er "burđarlagiđ" á skröltormaplötunni. Texti eftir Bono og lag eftir U2. Mér finnst mikill kraftur í Desire-laginu og uppörvandi ađ hafa á göngunni úr og í vinnu á myrkum desembermorgni eđa kveldi.

 


Ba Ba Ti Ki Di Do

Ţeir eru frumlegir drengirnir í hljómsveitinni Sigur Rós.  Eftir eftirminnilega útitónleika í Öxnadal á síđasta ári og kvikmyndina Heima er ég orđin mikill ađdáandi Sigur Rósar.   Ţegar ég var í London náđi ég ađ kíkja í eina stćrstu tónlistarbúđ heimsborgarinnar HMV.  Ég kíkti í S-rekkan og leitađi eftir ţví hvort ţeir snillingar ćttu hólf ţar.  Jú, ţađ stemmdi en diskurinn sem var í hólfinu koma mér einkennilega fyrir sjónir. Hann bar hvíta umgjörđ, stafalaus.  Ég kíldi á eintak fyrir 8 pund.

Ţegar diskurinn er opnađur kemur í ljós nafniđ á honum, dulritađ. BA BA TI KI DI DO.  Á stuttskífunni eru ţrjú lög í lengri kantinum. Ósungin tónlist viđ nútímaballet  eftir Marce Cunningham, Split Sides, en  Radiohed tók ţátt í verkinu.  Titilinn vísar til einu orđanna sem sögđ eru í síđasta laginu "Di Do".

Ef öll lögin eru spiluđ saman á sama tíma verđur til nýtt lag.   Til ţess ađ ţađ gangi upp ţarf ég fleiri CD-spilara!   En ţessi diskur fer í safniđ mitt, sveim (ambient) tónlistin er ekki ađ heilla mig viđ fyrstu hlustun.  

Platan fékk hins vegar fína sölu áriđ 2004 er hún kom út og fór í sjötta sćti bandaríska smáskífulistans. 

Lögin ţrjú eru eftirfarandi: 

"Ba Ba" – 6:12
"Ti Ki" – 8:49
"Di Do" – 5:42

Undir London ganga jarđlestir og eru mikiđ af auglýsingaspjöldum hangandi á veggjum stoppustöđvanna. Ég sá eitt glćsilegt blálitađ auglýsingaskilti međ kvikmyndinni Heim eftir Sigur Rós.


Flottir suđrćnir hausttónleikar hjá Skólahljómsveit Kópavogs

AltósaxófónnViđ Sćrún vorum ađ koma af mjög vel heppnuđum suđrćnum hausttónleikum hjá Skólahljómsveit Kópavogs.

Tónleikarnir voru haldnir í Fjölbrautarskólanum Flensborg í Hafnarfirđi. Eftir smá leit í Firđinum fannst samkomustađinn og var vel mćtt í hátíđarsalinn. Flutt var skemmtilega tónlist af ýmsum toga, latin-dansar frá Suđur-Ameríku, nautabanatónlist frá Spáni, hátíđarlög frá Afríku og einnig íslenska tónlist í tangóbúningi.

Fyrst steig A-sveitin á stokk og flutti fjögur lög og eftir verđskuldađ uppklapp fluttu ţau La bamba fyrir okkur. Sćrún stefnir ađ ţví ađ komast í A-sveitina í haust en hún spilar á altósaxófón.

B-sveitin lék einnig fjögur fjörug lög í grćnu búningunum sínum og kom lagiđ Brazil feikna vel út hjá ţeim. Nýr stjórnandi sveitarinnar er Helga Björg Arnardóttir. Eftir tvö ár í A-sveit komast nemendur í B-sveit. Síđan liggu leiđin í C-sveit.

C-sveitin var ţétt og flutti sjö flott lög. Tekin voru sóló og trommur komu meira inn í lögin. Ţađ var mikil spilagleđi hjá krökkunum. Sveitin var vel klćdd, í svörtum fötum međ rauđ bindi eđa rós. Ţetta var flott kvöldstund. Össur Geirsson og kennarar eru ađ gera góđa hluti í Kópavogi.


Ár frá tónleikum Roger Waters

Í dag er ár frá tónleikum Roger Waters í Egilshöll. Um 15.000 manns mćttu í Höllina í Grafarvogi á 7.000 bílum. Ég man eftir mikilli umferđateppu á Vesturlandsvegi og seinagangi viđ ađ rífa af miđum. Man eftir rútu á undan okkur. Man ađ strákarnir fóru út í kant ađ pissa. Man eftir ţegar nćr dró, ţá fóru stelpurnar í rútunni niđur af veg, bakviđ lítinn runna til ađ pissa. 

Hinn 63 ára aldni Roger Waters var sprćkur og spilađi á bassa í 11 manna hljómsveit. Byrjađ var ađ krafti, sprengingar og stuđ, svo hćgđi á. Beirútlagiđ kom á óvart. Eftirminnileg saga og flott myndmál.  Eftir hlé var Dark Site Of The Moon og Nick Mason bćttist í hópinn. Tvö trommusett voru notuđ. Flott sýning og mikill kraftur stundum kom gćsahúđ á skrokk.  Ţrjú lög af Veggnum í uppklapp. Tónleikum lokiđ klukkan ellefu og heimferđ gekk vel.

Í göngu til vinnu í morgun verđur Dark Site Of The Moon spilađ í  iPod til ađ rifja upp meistaraverk.

Júni er mánuđur Pink Floyd á Íslandi. Sínfónían og Dúndurfréttir ćtla ađ vera međ tónleika í lok mánađarins í Háskólabíó. Ég verđ fjarri góđu djammi, stefnan er sett á Humarhátíđ á Hornafirđi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 226318

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband